Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 76
214 með seglum. J>að er alkunnugt, að jafnvel nokkuð fram á þessa öld var eigi siðr, sízt almennr, við Faxa- flóa, að hafa segl, er róið var, og stundum reru menn jafnvel stýrislausir, og má geta nærri, að áhætta var að fara langt með slíkum útbúnaði. Af því að menn hafa nú betri skip enn áðr og góðan seglbúnað—þó þetta auðvitað gæti tekið enn meiri umbótum—leiðir, að menn geta sótt fiskinn, þó hann komi eigi upp í landsteina, enda mundu nú oft verða litlir hlutir við Faxaflóa, ef bíða ætti eftir því, að fiskrinn kœmi á grunn. í Faxaflóa fara menn nú oft að vorinu til margar vikur sjávar undan landi, og það sem fyrir 20 —30 árum þótti lítt fœrt áttæringum, er nú farið á fjögramannaförum, enn þrátt fyrir þetta eru þó mann- skaðar miklu ótíðari enn áðr, því að bæði þola nú skipin betr sjó, og komast fyrr og betr að landi, þó hvast sé, enn áðr, og þurfa sjaldnar að hleypa. Skipa- lag það, er nú tíðkast á Suðrlandi, er kallað Engeyjar- lag, og mun það nafn komið af því, að brœðrnir Jón og Guðmundr, er vóru synir Pétrs bónda í Engey, munu fyrstir hafa notað það, enda hafa þar lengi ver- ið einhverjir hinir beztu skipasmiðir sunnanlands, og töluverðan þátt hefir bóndinn Kristinn Magnússon í Engey átt í því, að bœta seglbúnað og siglingu á Suðr- landi, oghefir það þannig tekizt fyrir áhuga einstakra manna, sem stjórnin gat eigi komið f verk með mikl- um fjárframlögum á seinni hluta 18. aldarinnar1. pær tálmanir, sem áðr vóru á fiskiveiðum lands- manna, bæði frá hálfu landsins, verzlunarinnar og stjórn- arinnar, eru nú horfnar. Hver maðr má nú verzla fiski sfnum þar sem hann vill og bezt gengr. Skips- áróðrar munu nú alstaðar horfnir, að minsta kosti sem lögbundin kvöð, og hver má eiga skip, sem vill eða I) Stjórnartíð. fyrir ísl. 1877 B, 85, 1878 B, 89.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.