Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 89
227 gátu því eigi verið bindandi fyrir almenning, enn með lögum ii. des. 1877 er sýslunefndum ásamt íbúum þeirra héraða, sem í hlut eiga, heimilaðr réttr t ilað gera samþyktir um ýms atriði, sem áríðandi eru fyrir fiskiveiðar á opnum skipum í því héraði, svo sem um það, hver veiðarfæri og hverja beitu megi hafa, hvort lóðir og net megi liggja yfir nótt, hvernig leggja skuli net og lóðir, o. s. frv. Að lög þessi hafi verið nauðsynleg, sést á því, að þó ekki sé liðin nema 5 ár síðan þau komu út, hafa þó 3 sýslur gert samþyktir um ýmislegt, er lýtr að fiskiveiðum, nefnilega ísafjarðarsýsla og Norðr- og Suðrmúla sýsl- ur, og er lóðabrúkun takmörkuð í samþyktum Aust- firðinga. Lóðin er einkar fiskisælt veiðarfœri og afl- ast alloft á hana þorskr, enn þó einkum ísa og stút- ungr, enn kostnaðarsamari er hún mikið enn haldfœrin, og einatt missist hún, þá er sökum illviðra verðr að yfirgefa hana í sjónum1. 5>ó þorskanetin sé veiðarfœri það, er skemst hefir verið notað hér á landi, þá hefir þó orðið mestr ágreiningr um þau, með því að sumir hafa talið þau eitt hið bezta veiðartœri, enn aðrir viljað jafnvel banna þau með öllu, sökum þess að þau spilti fiskigöngu og væri auk þess ærið kostnaðarsöm. það er sagt, að þau hafi fyrst verið höfðtil fiskiveiða á Skagafirði um 1730 °g' hepnazt þar allvel.. Enn hafi svo verið, hafa þau eigi átt sér þar langan aldr. 1752 kom Skúli landfógeti með þorskanet frá Noregi, og vóru þau lögð árið eftir i Hafnarfirði, og þóttu þá mjög fiski- sæl. Enn skammir tímar liðu þó, áðr menn tóku að hafa ýmugust á þeim og þykja þau spilla veiði. Tveir I) Lovs. f. Isl. I, 188, 547.— Lærd. List. flr. 7., 17—19.— pjóð. II. ár, bls. 49., 15. ár, bls. 66.— Stjórnartíð. ísl. 1879, B. 89-91. 1880, B. 172-176. Tímarit hins islenzka Bókmentafélags. IV 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.