Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 93
œskuárum þeirra jafnan tekin upp að morgni enn lögð seinni part dags, enda vóru þau þá lögð að eins stutt frá landi. Enn þrátt fyrir þessar tálmanir við notkun netanna, vóru þó ýmsir menn, er þóttu þær með öllu ónógar, með því að þeir í raun og veru vildu enga þorskaneta brúkun. |>annig sendu þeir kaup- maðr Thomsen og verzlunarstjóri Iversen í Hafnar- firði og ýmsir menn aðrir þar innra (c. 1833) beiðni til stjórnarinnar þess efnis, að þorskanet væri með öllu bönnuð íFaxaflóa ; enn er kaupmenn og bœndr íKefla- vík fengu þetta að vita, skrifuðu þeir til stjórnarinnar og skoruðu á hana, að taka eigi beiðni Hafnfirðinga til greina, og með því að sýslumaðrinn í Kjósar- og Gullbringusýslu fylgdi þeirra máli, þótti það með öllu ótiltœkilegt að banna þorskanetin ; enn eftir því sem tímarnir liðu fram, og kapp og áhugi á sjávarútvegi óx syðra, Qölgaði og þorskanetunum, og áðr taldar ákvarðanir um notkun þeirra tóku þá smámsaman að falla í gleymsku. Menn hættu nú að minsta kosti eftir 1850 að hirða um áðrtalda takmarkalínu frá Keil- isnesi á Stóra-Hólmsbœ. Má svo að orði kveða, að kapps- og dugnaðarmenn hafi hin síðustu 20 ár fœrt sig með net sín æ lengra og lengra norðr og vestr í flóann. Árið 1866 vóru net fyrst lögð inn á Sviði í fiskileitum Seltérninga og síðan œrið oft, þá er neta- fiskr hefir gengið þangað. fannig hefir á seinni ár- um netasvæðið stœkkað í allar áttir, þrátt fyrir það þó margir hafi ætlað, að eftir þvi sem þorskanetin fjölguðu, eftir þvi mundu þau spilla meira fiskigöng- unni á grunni upp. þ>á er kapp manna tók fyrir al- vöru að vaxa við netabrúkun, hættu menn og að skeyta um tíma þann, er kgsbréfið 18. sept. 1793 til tók, að fyrst mætti leggja netin á, nefnilega 14. marz, enn lögðu þau undir eins og minstu vonir vóru til, að í þau gæti fiskazt. ]?etta þótti mörgum, einkum þeim,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.