Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 97
235 lona; hefir sú verzlan haldizt siðan, ogf Spánn jafnan verið einn hinn bezti markaðr fyrir íslenzkan saltfisk1. J>á er einokunarverzlunin var hafin, gátu menn verzlað vöru sinni þar sem menn vildu, og verkað hana eins og bezt gengdi; þó gekk tregt, að saltfisks- verkun yrði almenn, enda var fljótt yfir því kvartað á Spáni, er landsmenn uiðu sjálfráðir, að saltfiskrinn frá íslandi væri eigi eins vel verkaðr, eins og verið hafði á konungsverzlunartímunum, og lét þá rentukammerið stiftamtmann minna landsmenn á, að verka fisk sinn vel.. f>að mun fyrst hafa verið á árunum 1820—40, að almenningr tók að verka afla sinn syðra og vestra í saltfisk, enn á Norðrlandi og eystra í Múlasýslum var nálega allr fiskr fram að 1870 hertr, enda fiskaðist þar þá oft fremr lítið af reglulegum þorski; enn nú fyrir 10 árum, er síld fór að verða almenn beita á Eyjafirði og Austfjörðum og þorskafli mikill á sumr- um, fengu menn þangað sjómenn sunnan frá Faxaflóa, og létu þá kenna saltfisksverkun, og fer það nú óð- um í vöxt. að salta þar þorskinn, og þykir ábatasamt. Jafnan hefir vestfirzkr saltfiskr þótt betr verkaðr enn hinn sunnlenzki, enda gerir það, ef til vill, nokkurn mun, að á Vestrlandi er miklu þurrara loftslag enn syðra. Fram yfir 1840 var saltfisksverkun hér á landi góð yfir höfuð, og það svo, að íslenzkr saltfiskr seld- ist að mun betrennhinn norski, enn þá fór fiskverkun- inni að smáhnigna, og svo var hún orðin 1846, að kaupmannafélag það í Barcelona, er keypti íslenzkan fisk, lét stjórnina vita, að ef ekki yrði séð ráð til þess, að íslenzki saltfiskrinn væri betr verkaðr framvegis, mundi fara svo, að hann yrði ekki keyptr á Spáni. Bauð þá rentukammerið stiftamtmanni næsta ár, að I) Lovs. f. Isl. I, 464-65, 507, 574. Ol. Olav. Reise i Isl. Forbered. CX-CIXI.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.