Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 100
það er hœgt að sjá, hvflíkt fjarska-tjón slíkt mundi verða f'yrir landið1. III. J>eSs hefir áðr verið getið, að á þessari öld hafi skipum fjölgað og allr sjávarútvegr mikið batnað, og það verið kallaðar framfarir. Enn eru þá fiskiveiðar vorar í svo góðu lagi, sem vera ætti? |>essu hlýtr hver sá, er til þekkir, að svara á þá leið, að langt sé frá að svo sé. Bjargarvandræðin við Faxaflóa 1876 og 1877 eru nýr og ljós vottr þess, hversu fiskiveiðar vor- ar eru enn ófullkomnar. £>að má með sanni heita hörmulegt ástand, að íbúar þess héraðs, þar sem sjó- menska er einna lengst komin á landinu, skuli líða hungr, þá er fiskr gengr þar eigi svo grunt, að hann verði sóttr á opnum skipum, enn menn frá öðrum þjóð- um, sem komnir eru hingað um langan sjó, rífa á sama tíma fiskinn upp umhverfis landið eftir vild að heita má, og góðr afli á opnum skipum annarstaðar á landinu, eins og var nyrðra og eystra 1876 og 77. Enn til þess að gera oss enn ljósara ástand fiskiveiða vorra, verðr að bera þær, að svo miklu leyti sem hœgt er, saman við fiskiveiðar Frakka hér við land. f>að mun mega telja, að hér um bil 4500 manna frá Frakk- landi hafi stundað hér á seinni árum fiskiveiðar, og það hefir verið tekið fram áðr, að meðaltal af afla þeirra við ísland árin 1876—77 hafi verið 76,882 skpd. af saltfiski. Á árunum 1873—75 fluttust héðanaflandi 22075 skpd. af saltfiski og af harðfiski 845 skpd. ár- lega að meðaltali. Ef vér nú gerum ráð fyrir, að á sama tíma hafi verið 71 þúsund manna á landinu, að það sem hvert mannsbarn neytti af fiski, hafi árlega l) þjóðólfr 15. ár, bls. 66, 30. ár, bls. 89, 31. ár, bls. 3 — 6.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.