Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 101
239 samsvarað 80 pd. af harðfiski, sem raunar mun nú vera fult í lag-t, þá yrði það árlega 17,750 skpd. og með hinum útflutta harðfiski i8,5Q5 skpd. Ef menn nú ætlast svo á. aðeittskpd. af harðfíski geri 2 skpd. af saltfiski, þá hefði allr afli íslendinga orðið á áðr- töldu tímabili árlega verkaðr í salt 59,265 skpd., og er það milli fjórða og fimta hlut minna enn afli Frakka var 1876 og 77. Enn nú er eftir að gæta þess, hversu margir muni stunda sjó hér á landi, því þá að eins verðr samanburðrinn fullkominn, er mannfjöldinn er borinn saman. Á árunum 1873—75 vóru á landinu að meðaltali 3372 opin skip og 64 þilskip. |>ó ég nú dragi frá öll för minni enn fjögra manna för, og fjórða til 5. hlut af opnum skipum stœrri og þilskipum, þá þarf að minsta kosti 8500 manns til að manna það sem eftir er, og með því Olafr stiftamtmaðr gerir ráð fyrir, að 7000 manna sœki sjó seint á 18. öldinni, þar sem hann þó eigi telr fleiri enn 1869 opin skip, enn þilskip engin, þá má geta nærri, að ekki er of í lagt, þó nú sé gert ráð fyrir, að 8500 manns stundi hér físki- og hákarlaveiðar. Nú gizka ég á, að 500 manna sem næst stundi hákarlaveiðar enn 8000 fiskiafla, og kemr þá fram, að 8 þúsund fslendingar afla fjórða til fimta hlut minna enn 4500 Frakkar. f>ennan reikning getr nú auðvitað hver gert eftir sinu höfði, og ef til vill komizt að nokkuð annari niðrstöðu, enn það eitt er víst, að fiskiveiðar vorar komast hvorki að afla- upphæð né öðru í samjöfnuð við fiskiveiðar annara þjóða hér við land. þ>ess er heldr eigi að vænta með sjávarútbúnaði þeim, er vér höfum. Að róa úr landi og í tekr mikinn tíma og eykr erfiðismuni. Veðr banna einatt að sœkja sjó á hinum opnu skipum, þá er þilskip geta komizt þangað, sem hlé er, og verið þar á fiski. og þar sem þilskipin geta fœrt sig með fiskigöngunni kring um landið, verðum vér að sæta þvi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.