Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 111

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 111
249 að þau heimili eru eigi fá, er enga kenslu geta veitt börnum, svo að gagni sé, þó að ekki sé um annað að gera enn það, sem heimtað er til fermingar. f»að er alment að menn ímynda sér, að hver og einn geti kent barni að lesa, ef hann er kallaðr læs sjálfr. Enn það, að vera læ.r, á ekki saman nema nafnið, og sá, sem ekki hefir lært að lesa rétt sjálfr, getr ekki kent það öðrum. Á þeim stutta tíma, sem ég hefi fengizt við barnakenslu, hefi ég þráfaldlega rekið mig á það, að börn, sem hafa átt að heita læs, hafa ekki einu sinni lært að þekkja stafina, eða kunnað að nefina pd réttu nafini. þ>að er t. d. mjög títt, að börn- um er kent að nefna stafinn ,.ð“ „d“, „y“ hafa þau lært að kalla „au“, o-'\b ó, i-ið í, j-ið í, blanda al- veg saman i og e og u og ö. Alt þetta kemr til af því, að þeir, sem áttu að kenna þeim að lesa, hafa ekki kunnað að nefna stafina sjálfir. Á kenslu í lestri verða oft meiri örðugleikar enn þyrfti að vera fyrir þá sök, að menn hafa ekki hirðingu á að kaupa staf- rófiskver, því að kensla í lestri án stafrófskvers eykr bæði kennaranum og barninu margfalda fyrirhöfn. Afleiðingin af þessari slæmu tilsögn er meðal annars só, að sá, sem þannig hefir lært að lesa, á hér um bil ómögulegt með að læra rétta stafsetningu þegar hann skrifar; enn skriftarnáminu ætti rétt stafsetning að vera svo mjög samfara sem auðið er. Tilsögnin í skrift og reikningi verðr, því miðr, þessu lík. |>að mun varla of hermt, að til sé heilar sveitir eða hreppar, þar er varla nokkur maðr sé fœr um að gegna opin- berum störfum, t. d. hreppstjórn, ekki af því að menn vanti greind — hana hefir náttúran gefið íslendingum eigi síðr enn öðrum þjóðum—heldr af því, að þá vant- ar pekkingu, þá einföldu þekkingu, að lesa rétt og skrifa rétt, einmitt hina sömu frummentun, sem nú er að lögum heimtuð af hverjum 14 vetra unglingi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.