Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 114

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 114
252 f einu, þvf að við þvi er hætta búin, að það, sem nauðsynlegast er. verði þá á hakanum, eða sú stund ekki lögð á það, sem nauðsynlegt er til þess, að barn- ið fái í því fulla festu. Enn hvort sem um er að rœða barnaskóla eða alpýðuskóla, o: skóla, er veiti frekari og almennari mentun enn barnaskólinn. þá ber nauðsyn til, eftir því sem hér stendr vfðast á i sjávarsveitum, að kenslan fáist í þeim ókeypis, til þess að sem flestir geti orðið hennar að njótandi, því að barn öreigans er jafnborið til barnaskólamentunar og barn auðmannsins. Enn engin tilsögn fæst fyrir ekkert; mentunin kostar pen- inga, og spurningin verðr þá: Hvar á að taka þá ? Mörgum vex i augu, sem vonlegt er, sá kostn- aðr, er af því myndi fljóta, að stofna svo marga al- þýðuskóla og barnaskóla, sem þörf er á, eingöngu fyrir opinbert fé, eða landsjóðsfé, enda sýnist það eðlilegt, að sýslufélög og sveitafélög beri töluvert af þeirri byrði, enn á þau má þó ekki leggja meira enn þau geta risið undir, og eigi heimta meira af þeim, enn þau geta í té látið. Ætti þessi félög að standa straum af skóla handa sér, svo gott sem af eigin ramm- leik, er hætt við því, að skólinn yrði eigi svo úr garði gerðr, að útbúnaði og kenslukröftum, að hann gæti komið að tilætluðum notum, því að fyrir lítið og ónógt fé fæst lítil og ónóg kensla; það er eins vist eins og að fyrir ekkert fé fæst engin kensla. Á hverjum hvilir og sú skylda, að sjá alþýðunni fyrir nœgilegri mentun? Hvílir hún á einstökum mönnum, eða mann- félaginu, eða á landinu? f>að væri óþarft verk að telja úr einstökum mönnum og félögum, að gera það litið sem þeir megna, enn það sem þar á vantar, hlýtr að greiðast af almannafé, því að ávalt mun nokkuð á vanta, pó að ekki skorti góðan vilja hjá sveitastjórnum og sýslunefndum. Hér er ekki þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.