Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 120

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 120
258 þá munu þær búkonur verða færri, sem geta leyst glögt úr því. Sé spurt að, hvað þurfi að leggja til bús af matvælum handa tilteknum fólksfjölda, svo hœfilega nœgi, þá verðr mörgum svara vant, og svo mun um fleira. |>að er bæði gagn og gaman að þvi fyrir ung hjón, til dœmis að taka, að byrja búskap sinn með því, að halda búreikninga, og halda svo reikningum þessum áfram árs árlega. Við þessa reikningslegu aðferð verðr alt í búnaðinum Ijóst, hagr og óhagr, ágóði og skaði, þörf og tilkostnaðr; þá má með œfing- unni svo að segja reikna alt út fyrir fram, svo það stendr heima eða fer sem næst, að öllu forfallalausu. Við þessa reikningslegu nákvæmni er fjöldi búandi fólks alt af óvanr, og er það eigi ólíkleg tilgáta, að frá þessu nærfœrnisleysi stafi að sumu leyti skuldir þær, sem alt of margir eru í. pað er hœgðarleikr að halda reikninga yfir sér- stakar tekjur búsins, svo sem um arð af nautpeningi og sauðfénaði; um heyafla, um verzlun, um ágóða af sjóróðrum, af garðarœkt o. s. frv.; sömuleiðis hvað út- gjöldum við víkr um öll skipuð skyldugjöld af ábýlum, um það, sem til bús er lagt af ýmsu tagi, um kaup handa vinnufólki og kaupafólki m. m.; enn þegar á að gera aðalreikning yfir tekjur og útgjöld einhvers bús um árið, þá vandast málið. f>að er eigi auðvelt, að halda heimilisstörfunum og heimilistekjum og út- gjöldum svo sérskildum, að sérstakr reikningr verði hafðr um hvað eitt sem fyrir fellr eða framkvæmt er, enda yrði mat á sumu mjög svo í óvissu og á reiki. Að skoða hverja vinnandi manneskju á heimilinu eins og kaupahjú, gjalda kaup fyrir nokkuð af tíman- um, telja hann eða hana rnatvinnung stundum, enn eigi matvinnung stundum, það er eins konar gerræði, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.