Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 19
19 Víða er alltilfinnanlegur skortur á húsrúmi handa börnum á skólaaldri, og kveður stundum svo rammt að þvi, að það verður að neita börnum inntöku í skóla sökum rúmleysis. Innflytjendamergðin og fólksfjölgunin á mikinn þátt í þessu, því að þótt byggt sje fullstórt skólahús, þá er það einatt orðið of lítið eptir þrjú til fjögur ár. Af skólaáhöldum má sjerstaklega nefna eins- manns-borðin (single desks) og veggtöflurnar, af þvi að þetta hvorttveggja er nokkuð einkennilegt fyrir skóla i Bandarikjunum. þ»að er sjálfsögð saga, að þar eru og ýms önnur skólaáhöld til að gjöra kennsl- una sem notabezta, eigi síður en svo viða í skólum i Norðurálfunni, t. d. myndir af ýmsum hlutum, eptirmyndir þeirra eða hlutirnir sjálfir, áhöld til ýmissa tilrauna, hentugar kennslubækur o. s. frv. Eins manns borðin eru svo gjörð, að að eins einn nemandi situr við hvert þeirra, aðskilinn frá öllum öðrum. J»etta fyrirkomulag er næsta hagkvæmt; það er miklu síður hætt við, að hver tefji fyrir öðr- um, eða órói vakni; hver vinnur út af fyrir sig og getur ekki fengið neina óleyfilega aðstoð, heldur verður að læra að treysta sjálfum sjer. 5>að sem stendur í vegi fyrir, að borð þessi verði algeng, er, að þau með tilheyrandi sæti eru talsvert dýrari en borð þau og bekkir, sem tíðkazt hafa. Víða láta menn sjer nægja að hafa tveggjamannaborð, af því að þau eru ódýrari en eins-manns-borðin; en jafn- þægileg eru þau ekki. Veggirnir í skólaherbergjunum eru mjög þaktir svörtum veggtöflum; þær eru látnar ná yfir svo mikið af veggjunum, að allir þeir nemendur, sem saman starfa, geti í einu verið við starf sitt við þær. fessar töflur eru mjög notaðar við kennsluna; 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.