Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 20
20 kennararnir skrifa sjálfir á þær og teikna, til að sýna nemendunum ýmislegt og útlista það fyrir þeim; hið sama láta þeir og nemendurna gjöra. Fjárhagur skólanna. Skólarnir fá mestar tekjur sínar af skólajörðun- um. J>essar jarðir hafa þeir eignazt þannig, að árið 1785 og 1787 var svo fyrirskipað með lögum, að þritugasti og sjötti hluti af þjóðjörðum skyldi ganga til skólanna, og í þeim rikjum, sem stofnuð hafa verið síðan 1848, er átjándi hluti af þjóðjörðunum eign skólanna. Skólajarðirnar f Bandaríkjunum eru um 150,000,000 ekrur (ein ekra nokkru meir en »/, engjadagsláttu). fessar jarðir eru allt af að hækka í verði, og má því segja, að skólar Banda- ríkjamanna hafi nálega ótæmandi tekjuuppsprettu. Umsjón jarðanna er í höndum hlutaðeigandi skólastjórnenda. Árið 1835 var fjárhagur Bandarikjanna i svo góðu lagi, að allsherjarþingið fjekk ríkjunum í hendur um 100 miljónir króna; skyldu þau verja fje þessu til þarflegra fyrirtækja. Sum ríkin stofnuðu af þvi skólasjóði. Skólasjóðirnir eru orðnir mjög auðugir, og var svo talið til, að þeir árið 1875 mundu hafa átt yfir hálft annað hundrað miljónir króna. Auk þessa hafa skólarnir ýmsar aðrartekj- ur, bæði víntoll og skólagjöld úr rikjunum, hjeruð- unum og hreppunum. Sjálft skólagjaldið er mjög mishátt. Einstakir menn eru mjög örlátir við skól- ana, og streymir þannig til þeirra stórfje ár hvert. J>að fje, ssm menntamálaskrifstofan fjekk skýrslu um, að gefið hefði verið til alls konar skóla árið 1882, var fram undir 30 miljónir króna. það má ráða af þvi, sem hjer er sagt að framan um það, hvernig skólar fái tekjur sínar, að torvelt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.