Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 23
látbragðinu athafnir þær, sem um er talað í kvæð- inu, sem sungið er. f>að er auðvitað, að börnum á fjórða eða fimmta ári eða enn yngri verður eigi kennt á sama hátt og eldri börnum; meira að segja; slíkt verður að forðast. En þó er eigi lítið unnið við þá fræðslu, sem börnin fá í þessum skólum ; þau læra að taka eptir, koma orði fyrir sig og að beita höndunum; þar læra þau að elska hvert ann- að og hjálpa hvert öðru, og þá. má eigi gleyma því, að þau læra þar að leika sjer saman, en slikt hefur mjög mikla siðferðislega þýðing fyrir börn á öllum aldri. Lestur. þ>að má alveg heita úr gildi gengið í Banda- rikjunum, að kenna lestur eptir hinni gömlu stöfun- araðferð vorri, þannig, að fyrst sje kennt að þekkja stafina og nöfn þeirra, síðan að kveða að og loks að lesa heil orð ; þessi kennsluaðferð er og lögð niður víða annarstaðar, enda hefur hún allmikla ó- kosti i för með sjer. Einkum er torvelt að kenna að lesa eptir henni þau mál, sem rituð eru mjög fjarri framburði. f>að er munur á, hve vjer íslend- ingar berum mál vort yfir höfuð fram nær stafa- hljóðinu en Englendingar, og þó verða hljóð margra stafa næsta ólík hjá oss í orðum því sem nafnbók- stafsins út af fyrir sig bendir á. Vjer nefnum bók- stafinn l ell, en ef vjer kveðum að l-a, þá segjum vjer eigi ella, heldur la; b-e-z-t lesum vjer best, en eigi bje-e-seta-tje o. s. frv. í stað stöfunaraðferðar- innar hafa verið teknar upp ýmsar aðrar aðferðir, bæði í Bandarikjunum og annarstaðar. Sumstaðar er viðhöfð hljóðkennsluaðferðin; hún er i þvi fólgin, að stafirnir eru táknaðir með hljóðum sínum, en eigi með nöfnum. f>essi aðferð hefur auðsæa yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.