Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 25
25 viðstöðulitið. Mjög títt er að sameina bæði hljóð- kennsluaðferðina og orðkennsluaðferðina. J>egarsú< aðferð er höfð, er fyrst kennt að lesa orðið—t. d. cat—í heild sinni, en síðan er það leyst upp í frum- hluti sína ke-a-te; er þá opt skipt um stafi ogsýnt. hvernig t. d. komi fram orðið rat (rotta), í staðinn fyrir cat, ef r er sett í stað c. fessi aðferð verður vel höfð við orð, sem rituð eru eptir framburði; en þau orð, sem rituð eru fjær framburði, láta Ame- ríkumenn sjer nægja með að kenna að lesa í heild sinni. Ymsar fleiri aðferðir eru hafðar við lestrar- kennsluna, til dæmis að kenna að skrifa jafnframt og lesturinn er kenndur ; er þá stundum byrjað á því að kenna að lesa eina saman skript, en eigi byrjað að kenna að lesa prent fyr en sfðar. J>að er auðvitað, að eins má kenna lesturinn með orðkennsluaðferð og hljóðkennsluaðferð, þótt þessi aðferð sje höfð. f>að er kostað kapps um að fyrirbyggja, að unglingar venjist á að lesa allt jafnt f þaula og svæfandi, eins og almenningi hættir við að gjöra. En það er ekki nóg að byrja á að koma í veg fyrir þetta, þegar börn hafa lært að lesa reip-rennandi; það verður að byrja á því undir eins og byrjað er að kenna að lesa. En hver mun vera aðalorsökin til þess, að menn lesa óáheyrilega? Sjálfsagt sú, að þeir lesa orðin án þess að skilja þau eða hugsaum þýðing þeirra. þ>etta þarf að reyna að koma í veg fyrir, og láta börn aldrei lesa orð eða setningar, sem þau skilja ekki. f>að getur ekki heitið lestur. segja Ameríkumenn, þótt orðin sjeu lesin rjett og reip-rennandi, ef lesarinn skilurekki það, sem hann er að fara með. J>etta er eitt af því, sem rutt hef- ur stöfunaraðferðinni á braut. Ameríkumenn vildu ekki láta börn sfn sitja tímum saman við að stafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.