Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 25
25
viðstöðulitið. Mjög títt er að sameina bæði hljóð-
kennsluaðferðina og orðkennsluaðferðina. J>egarsú<
aðferð er höfð, er fyrst kennt að lesa orðið—t. d.
cat—í heild sinni, en síðan er það leyst upp í frum-
hluti sína ke-a-te; er þá opt skipt um stafi ogsýnt.
hvernig t. d. komi fram orðið rat (rotta), í staðinn
fyrir cat, ef r er sett í stað c. fessi aðferð verður
vel höfð við orð, sem rituð eru eptir framburði; en
þau orð, sem rituð eru fjær framburði, láta Ame-
ríkumenn sjer nægja með að kenna að lesa í heild
sinni. Ymsar fleiri aðferðir eru hafðar við lestrar-
kennsluna, til dæmis að kenna að skrifa jafnframt
og lesturinn er kenndur ; er þá stundum byrjað á
því að kenna að lesa eina saman skript, en eigi
byrjað að kenna að lesa prent fyr en sfðar. J>að
er auðvitað, að eins má kenna lesturinn með
orðkennsluaðferð og hljóðkennsluaðferð, þótt þessi
aðferð sje höfð.
f>að er kostað kapps um að fyrirbyggja, að
unglingar venjist á að lesa allt jafnt f þaula og
svæfandi, eins og almenningi hættir við að gjöra.
En það er ekki nóg að byrja á að koma í veg fyrir
þetta, þegar börn hafa lært að lesa reip-rennandi;
það verður að byrja á því undir eins og byrjað er
að kenna að lesa. En hver mun vera aðalorsökin
til þess, að menn lesa óáheyrilega? Sjálfsagt sú, að
þeir lesa orðin án þess að skilja þau eða hugsaum
þýðing þeirra. þ>etta þarf að reyna að koma í veg
fyrir, og láta börn aldrei lesa orð eða setningar,
sem þau skilja ekki. f>að getur ekki heitið lestur.
segja Ameríkumenn, þótt orðin sjeu lesin rjett og
reip-rennandi, ef lesarinn skilurekki það, sem hann
er að fara með. J>etta er eitt af því, sem rutt hef-
ur stöfunaraðferðinni á braut. Ameríkumenn vildu
ekki láta börn sfn sitja tímum saman við að stafa