Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 55
55 mun kennarinn hæglega geta sjeð, hvenær slíkt er nauðsynlegt. jþað er hvorki gott að sitja mjög lengi í einu, nje heldur að standa; bezt er að skipt- ast á um það. það parf að vera ríkjandi regla í byrjendaskólum, að hafa tilbreyting á allri starfsemi par. J>að má við hafa mesta fjölda af likams- hreyfingum; það má láta börnin hlaupa, gjöra fim- leikaæfingar með öllum h'kamanum eða með hönd- um og fótum; einkum eiga þær hreyfingar vel við, sem söngur getur verið samfara, t. d. að ganga eptir hljóðfalli. J>essum góðu ráðum hefur verið eigi svo lítið fylgt. Að minnsta kosti fá börn opt smáhvíldir og dálitla hreyfing i ameríkönskum skólum, því að, eins og að framan er ritað, skiptist það svo opt á, að deildunum í sama bekk sje hlýtt yfir, og að þær starfi sjálfar. Við það bætist, að börnin fá frístund bæði fyrri hluta og síðari hluta dags, til að leika sjer á meðan kennslustundirnar standa yfir; þykir þeim tíma alls eigi til ónýtis varið. Um þetta segir rithöfundur einn : „í>að þarf eigi að hafa kynnt sjer mikið eðli barnanna, til að sannfærast um það, að þeim er eins nauðsynlegt að fá að leika sjer, eins og þeim er andardrátturinn ; það er nauðsyn- legt fyrir þau, til að geta orðið hraust og náð full- um þroska og framförum. Auk þessa er leikvöll- urinn fyrsti skólinn, sem börnin ganga í til að læra að lifa fjelagslífi; þar er það, að þau læra að um- gangast sína lika“. J>að ber vott um umhyggju fyrir heilsu nem- endanna, að timar eru eigi hafðir lengur en fimm stundir á dag, og það þó með hvíldartíma á milli. Auk þess er í byrjendaskólum opt eigi hafðir tím- ar nema að eins fyrri eða síðari hluta dags með sömu deild; getur það bæði komið af þvi, að skóla- hásið rámi eigi öll börnin i einu, og eins af því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.