Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 61
61 að leika sjer með hinum börnunum, svo að það venji þau eigi á hið sama; ef það hlýðir ekki kennaran- um, þá er rjett að kúga það til hlýðni eða reka það á braut. Ef þessu eru samfara nauðsynlegar bendingar um það, af hverju refsingin er komin og um tilgang hennar, þá mun þess háttar refsing reyn- ast margfalt fremur siðbætandi fyrir nemendurna, bæði sökudólgana og sjónarvottana, en svipuhögg og fjöldi af handahófsrefsingum“. Pickard ræður til, að gjörður sje vendilega munur á yfirsjónunum, því að hætt er við að öðr- um kosti, að börnin sjálf gjöri það ekki og hugsi, að það sje jafnljótt að tala í tímunum eins og að skrökva, að blístra eins og að brúka ljótan munn- söfnuð. Merkiskona ein, Ladreyt, lætur í ljósi söinu skoðun um refsingar sem Wickersham. Hún segir svo : „Allar refsingar eiga að miða til þess, að börnin læri að hugsa um afleiðing gjörða sinna, og finna fullvel til þeirra; þeim skal aldrei refsað í reiði, nje fyr en þeim hefur verið sýnt fram á nauð- syn refsingarinnar og að hún væri sanngjörn. Stund- um er pað rjett, að leita álits bekkjarins eða alls skólans um refsinguna“. f>etta siðast nefnda atriði er einkennilegt fyrir Ameríku. J>að er vist eigi svo algengt annarstað- aar, að leita ráða hjá börnum um skólaaga, en þar er það venjulegt, og víst er um það, að sú aðferð getur einatt verið hin affarabezta. f>að er að vísu leitað ráða til barna þar um fleira en skólaaga einn; þeimergefinn kostur á, að láta skoðun sína í ljósi um marga hluti, og það er ekki eingöngu gjört til að venja þau á, að íhuga það mál, sem u.m er að ræða, og tala um það, held- ur til að fá að vita skoðun þeirra á því; geturslikt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.