Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 71
71 veglegum ljóma yfir vorn fámenna hólma, „kappa-, skálda- og sögu-landið“, enda hafa þeir ávalt verið margir vor á meðal, sem haft hafa miklar mætur á forn- sögunum, og talið þær meðal vorra beztu dýrgripa. Sögurnar hafa samt átt nokkuð misjöfnu láni að fagna hjá útlendum fræðimönnum, og er það ekkl tiltökumál. Frændr vorir á Norðrlöndum hafa, svo sem eðlilegt var, gefið fornritum vorum mestan gaum og notað þau á ýmsan hátt i sinar þarfir; voru það Svíar, er fyrst fengu mætur á þeim og tóku að leggja kapp á að safna þeim, og síðan Danir. Meðal þeirra lifði og starfaði íslendingrinn formóðr Torfason (Torfæus), sagnaritari Danakon- ungs (f. 1636, •{• 1719); „hann ritaði um Danakon- unga, og margt annað, og rengdi mjög margt í þeim sögum, er Danir höfðu haft þangað til um hin fornu tíðindi, ogkom íslendingum í það álit fyrstr, að þeir vissi allar sögur Norðrlanda sannastar í forneskju“ (sbr. Árb. Espólíns VII. 36. bls.). þetta álit hefir að miklu leyti haldizt fram á vora daga, en nú kveður við alt önnur bjalla hjá sumum fræðimönn- um; þeir þykjast vera komnir að raun um, að mörg íslenzk. saga, sem áðr þótti ágæt, sé ekki annað en söguborin skáldsaga (historisk Roman), ættartöl- urnar séu tilbúningr hégómagjarnra höfðingja o. s. frv. — Jafnvel landi vor Dr. Guðbrandr Vigfússon, er fyrrum gjörði manna mest úr sögunum, og tók þær hiklaust fram yfir útlendar árbækr, er nú orð- inn svo breyttr, að hann tekr ensk sagnarit hik- laust fram yfir sögurnar. Hinn danski fræðimaðr Dr. E. Jessen hefir sjerstaklega gjört sér far um að niðra fornsögum vorum, jafnvel í þýzkum tíma- ritum (Sybels historische Zeitschrift). Annardanskr fræðimaðr, Dr. Joh. Steenstrup, háskólakennari í Kaupmannahöfn, hefir nýlega ritað stóra og fróð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.