Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 90
90 nerne“ sýnt fram á það, hversu ólíklegt það sé, að eins ómerkilegr og óheppinn konungr og Ragnfreðr var, hafi orðið í sögusögninni, að frægðarmannin- um „Ragnari loðbrók". Hann vill leita aðRagnari meðal sækonunga g. aldarinnar, og þykist hafa fundið hann, þar sem nefndr er víkingahöfðinginn Ragnar árið 845, og nokkru seinna í irsku árbóka- broti „Raghnall mac Albdan“, konungsson frá „Lo- chlann“, sem sagt er að hafi átt mikla og víðförla víkingahöfðingja fyrir sonu. En á móti þessu hefir Norðmaðrinn Dr. Gustav Storm haft það (í „Kri- tiske Bidrag til Vikingetidens Historie I Kristiania 1878), að einn samtiða rithöfundr segir með berum orðum, að Ragnar sá, er herjaði á Paris, hafi dáið rétt eptir heimkomuna (845), og getr hann eptir því ekki verið sami maðr og „Raghnall mac Alb- dan“, enda er „Raghnall“ og Ragnar ekki sama nafn, því að „Raghnall“ samsvarar norræna nafn- inu „Rögnvaldr“, og þessi „Rögnvaldr Hálfdanar- son“ er sagðr kominn frá „Lochlann“, sem táknar fremr Noreg en Norðrlönd í heild sinni i írskum ár- bókum ýrd peim tíma, og sérstaklega í árbókabroti því, sem um er að ræða. Hins vegar er Storm á því, að sögurnar um „Ragnar loðbrók“ séu runnar frá þessum Ragnari, sem dó 845, en hann hafi þó ekki verið faðir Loðbrókarsona þeirra, er koma til sögunnar á seinni hluta g. aldar, og eru að ætlun Storms kendir við móður sína1. Annars eru báðir 1) Storm tékr það fram, að víkingar þessir séu kall- aðir að eins »Loðbrókarsynir» í útlendum ritum, og elztu annálum Dana, og sama séu þeir opt og einatt neíndir af Islendingum, einkum þegar talað sé um víkingaferðir þeirra, þótt nafnið »Ragnarssynir» sé þar jafnan öðrum þræði. Séu nú þessir nafnfrægu víkingar 9. aldarinnar rétt nefndir Loðbrókarsynir, en rangt nefndir Ragnarssyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.