Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 91
91 þessir vísindamenn (Steenstrup og Storm) samdóma um það, að danskar og íslenzkar sögur ýki mjögp ríki Ragnars, og hann hafi eigi getað verið vold- ugr konungr, er setið hafi að löndum og leift son- um sínum ríki sitt eptir sinn dag, heldr hafi munn- mælin seinna hafið hann upp á veldisstól Danmerkr og gjört úr honum víðlendan höfðingja 1 miklu her- skaparveldi, sem aldrei hafi verið til1. Báðir eru ir, þá getr »Loðbrók» eins vel verið nafn móður þeirra, sem föður, og það er líka til rúnaletr á steini í Orkn- eyjum, sem nefnir »Loðbrók» og sonu hennar. Loðbrók er reyndar óvanalegt nafn, og líklegra til að vera auk- nefni en reglulegt kvennmannsnafn, sem Storm heldr að það sé, en svo getr það alt eins verið auknefni konu eins og karlmanns (sbr. Hallgerðr langbrók), og nóg dæmi eru til þess, að fornmenn hafa verið kendir við auknefni kvenna sem karla (sbr. þormóðr kolbrúnar- skáld, Gefnar-Oddr) og mæðra sinna, eigi síðr en feðra (sbr. Drikkinnarsynir (Kinnarsynir) = synir þuríðar drikk- innar í Gull-þórissögu, og Kötlusynir=synir þorbjargar kötlu í Harðarsögu). Hefði móðir Loðbrókarsona heitið t. d. »Bagnhildr loðbrók», gat það ásamt öðru stutt að því, að þeim væri ruglað saman við Bagnarssonu, sem íslenzkar ættartölur vísa til að verið hafi miklu fyr uppi, og líka finnast nefndir á undan »Bagnari loðbrók» í einu dönsku konungatali (Seriés I. Bunica, sjásíðar). það getr reyndar aldrei orðið annað en tóm getgáta, að Bagnhildar- nafnið hafi verið einn samtengingarliðrinn milli Bagnars- sona og Loðbrókarsona; ,en athugavert er það, að nafn þetta kemr fyrst fyrir á Islandi í ætt Höfða-þórðar, sem talin er frá »Bagnari loðbrók»' (sbr. nafnaskrá »Ln.»), en í Noregi er það langtíðast hjá niðjum Haralds hárfagra (sbr. nafnaskrá »Hkr.»), enda er móðir hans nefnd Bagn- hildr, komin frá Bagnari (loðbrók). 1) Margir hafa _viljað rengja sögu Snorra Sturlusonar um hið mikla ríki Ivars víðfaðma, einkanlega af þeirri á- stæðu, að Saxi nefnir hann als ekki á nafn, og víst má það undarlegt þykja, að nafn hans skuli hvorki finnast hjá Saxa né í neinu af hinum mörgu dönsku konunga- tölum, þar sem hann er þó talinn danskr herkonungr og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.