Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 96
96 þeir þektu þá, úr því að Danir sjálfir gleymdu þeim að mestu eða öllu, eins og áðr er á vikið. Helzt verið Haraldr hilditönn og Kandvér, er gjörzt hafi síðan konungr yfir Danaríki, og fengið Ásu, dóttur Haralds konungs ens granrauða norðan úr Noregi. Eptir sögu Snorra í »Hkr.» átti Guðröðr hinn mikilláti (göfugláti), konungr á Vestfold (er margir halda sama mann og »Godefridus» Danakonung, mótstöðumann Karls mikla) Ásu þessa fyrir seinni konu, en fyrri kona hans er nefnd Álfhildr (Hkr., Yngl. 53. k., 40. bls.). Nú mættiímynda sér, að hið sögulega tilefni þessarar missagnar í Herv., væri það, að Guðröðr eða einhver frændi hans á undan honum (Sigfröðr?), hefði verið settr yfir Jótland sem undirkonungr vegna mægða við yfirkonunginn (Kagnar?), en síðan hefði hann lagt alt Danaveldi undir sig, og stökt úr landi konungsætt þeirri, er ríki hefði átt á eyj- unum (ættkvísl Sigurðar orms í auga ?). Hefði svo sá ættleggr lengi verið landflótta (á Fríslandi?), unz hann hefði aflað sér ríkis á Englandi (með Gormi konungi í Austr-Öngli 880—90, og Guðröði konungi á Norðymbra- landi 880—94), og komizt að því búnu til valda í Danmörku aptr. Má finna ýmislegt þessu máli til stuðn- ings. Saxi segir svo frá 1. IX., p. 464.—65., að sonr Sigurðar orms í auga hafi verið barn að aldri er faðir hans lézt, og hafi því verið rekinn frá ríki af öðrum konungi, en komizt þó seinna til valda aptr. Adam frá Brimum segir (I. 54.), að Hörða-Knútr (sem hann kall- ar Hardegon), hafi komið frá »Nortmannia» og rekið frá völdum konung þann, er fyrir var í Danmörku, en Joh. Steenstrup hefir getið þess til, að hér sé mishermt »Nort- mannia» fyrir »Northumbria», og styðst sú getgáta við þá frásögn »Anonymi Roskildensis» (Scr. r. Dan. I. 373—86.), að Sveinn nokkur »Nortmannorum transfuga» (flóttamaðr Norðmanna), hafi unnið England, og synir hans Gormr og Hörða-Knútr Danmörk, hafi svo Gormr tekið Danmörk, en Hörða-Knútr England. Saxi segirfrá því 1. IX., p. 468., að Gormr konungr »hinn enski» hafi mist England, þegar hann hafi farið til Danmerkr til að taka þar við ríki, og þótt hér sé eitthvað málum bland- að, þá virðast þessar sagnir vísa til þess, að œttmenn Gorms gamla hafi komið frá Englandi til Danmerkr. Merkilegt er það, að fundizt hafa enskir peningar frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.