Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 101
101 Árið 843 eru ,.Dani“ og „Wesfaldingi“ (Danir og Vestfyldir, Kr. Bidr. I. 62), nefndir saman í vík- ingu, og má því líklegt þykja, að Vestfold hafi ekki alveg losnað undan yfirráðum Danakonunga fyr en nálægt miðbiki g. aldarinnar, en auðvitað er, að Víkin hefir verið gengin undan þeim, þegar Har- aldr hárfagri hófst til ríkis, enda gjörir Svíakon- ungr þá tilkall til hennar, og virðist það vottr þess, að Danaveldi hafi heldr farið hnignandi, frá því er var um miðja öldina1. En á seinni hluta g. aldar er Hörða-Knúts fyrst getið hjá Adami2 (og Guð- röðar sonar hans i enskum ritum), þótt alt sé óglögt um hann, og óljóst, hvaðan hann hefir komið eða hvernig hann hefir orðið einvaldskonungr í Dan- mörku, hafi hann annars nokkurntíma orðið það, því að um tímabilið frá 873 til þess nálægt g35 hafa menn 1) Hárekr eldri átti orustu mikla við Gutthorm bróður- son sinn árið 854, og féllu þeir þar báðir og allir ætt- menn þeirra, nema einn sveinn, er Hárekr hét, og var hann tekinn til konungs, en eigi vita menn, hve lengi hann sat að völdum. 857 slepti hann nokkru af ríki sínu við Hrærek konung af Fríslandi, en virðist þó seinna hafa náð því aptr. Svo er hans ekki getið eptir 864, og 873 koma aðrir Danakonungar til sögunnar, nl. bræðr tveir, Sigfröðr og Hálfdan, sem líklega hafa ver- ið sömu ættar og Hrærekr, frændr Ragnfreðar (f 814) og Haralds þess, er skírðr var árið 826. (sbr. Krit.Bidr. I. 42—43). 2) Frá dögum þeirra Sigfröðar og Hálfdanar, sem nefndir eru Danakonungar í árbókum 873, til daga Gorms gamla, er dó háaldradr nálægt 936—40, telr Adam þessa Danakonunga eptir frásögn Sveins Úlfsson- ar : fyrst Helga, þá Ólaf »Sveonum prineeps* og sonu hans (nafngreinir að eins Gnúp og Gyrð), síðan Sigrek og loksins Hörða-Knút. En óvíst er, að þessir konung- ar hafi ráðið fyrir allri Danmörk hver eptir annan, og fult eins líklegt, að þeir hafi verið að nokkru leyti sam- tíða, og ráðið þá hver fyrir sínum landshluta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.