Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 111

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 111
111 láta kalla það Tíundaland, en Svíar bönnuðu hon- um það, og andaðist hann síðan, örvasa af elli1. Hér er auðsætt, að talan io stendur í sarn- bandi við nafnið á Tíundalandi, en alt öðru máli er að gegna um sögu Eiríks sigrsæla, og hefir fornsaga þessi varla snert hana á nokkurn hátt. Hitt er miklu trúlegra, að íslendingar þeir, er í Fýrisvalla-orustu vóru eða um hana heyrðu, hafi sett á sig tímalengd- ina frá henni til andláts Eiríks konungs, og er ekki heldr annað að fá til að halda sér við i þessu efni, heldr en þessa sögusögn þeirra. En Guðbrandi finst það ekki geta staðizt, að Fýrisvalla-orusta hafi orðið io árum á undan dauða Eiríks, sem hann segir að hafi verið andaðr árið 994, því að þá um haustið kom Haraldr grænski til Svíþjóðar, og heimsótti Sigríði stórráðu, og er hún þá kölluð ekkja, enda má ráða það af viðskiptum þeirra, að honum hafi þá þegar leikið hugur á að fá hennar. Nú hafa menn reyndar sögur af því, að Eiríkr konungr var skilinn við Sigríði, áðr en hann dó, en þó er ólík- legt, að öðrum konungum hafi komið til hugar að biðja hennar, meðan hann var á lífi, og má þvi að líkindum hafa það fyrir satt, að hann hafi látizt ekki seinna en 994, og það er í engan stað ólík- legt, að einmitt þetta ár sé andlátsár hans. En mun það nú ekki geta vel komizt heim, að Fýrisvalla- orusta hafi verið háð réttum 10 árum áðr, eða árið 984? Guðbrandr vill sanna af „Eyrb.“, að hún hafi verið háð hér um bil 4 vetrum síðar, en sannanir hans eru ónógar og ónákvæmar. Hann segir, að f>óroddr skattkaupandi hafi fengið furíðar, systur Snorra goða, árið 982. J>að hefir líka fráleitt verið seinna, en ekki ólíklegt, að þau hafi gipzt ári fyr, 1) Yngl. k. 29., Hkr., bls. 23.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.