Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 125

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 125
125 sá, er Ólafr hét, og er hann ekki nefndr í „Lft.“ (né ,,Herv.“), en líklegast er, að hann hafi verið sonr Bjarnar at Haugi, ogtekið ríki eptir hann, en flúið síðar land fyrir Eiriki „Eymundar“syni, er kemr fram sem einvaldskonungr yfir öllu Svíaveldi á dög- um Haralds hárfagra, og þarf ekki að undrast, þótt „Lft.“ geti eigi Olafs þessa, þar sem hann hefir lík- lega aldrei ráðið fyrir öllu ríkinu, og ef til vill, set- ið skamma stund að völdum. Nú getr Rimbert ekki um fleiri Svíakonunga eptir þetta, en Adam nefnir Olaf, sem hafi komið frá Sviþjóð og náð undir sig ríki í Danmörku með hernaði (eptir 873) (Adam I. 50.), og er ekkert á móti því, að það sé Ansgars mikilli mótspyrnu af heiðingjum, sem höfðu ný- lega tekið í goðatölu einn af konungum sínum, er þá var andaðr og hafði heitið Eiríkr. Nú kemr þetta enn vel heim við »Lft.», sem telr á undan Eyrnundi og Birni Eirík konung Eefilsson, og á undan honum Eirík konung Bjarnarson. »Herv.» segir, að Eiríkr Bjarnarson hafi lifað litla hríð, en Eiríkr Eefilsson hafi verið mikill her- maðr og allríkr konungr. Af »skáldatali» er líka að sjá, að kvæði hafi verið ort urn hann, og hafi hann verið nafnfrægr konungr. það er eigi ólíklegt, að sá Eiríkr konungr, sem hafinn var í goðatölu, hafi einmitt verið Eiríkr Eefdsson, þótt eigi sé hægt að fullyrða neitt um það, því að vera kann, að fleiri Svíakonungar hafi heitið svo, en nefndir eru í sögum vorum, og er þó nefndr þar einn Eiríkr konungr (bróðir Alreks) löngu á undan þess- um (Hkr. Yngl. k. 23., bls. 18.), og þar að auki tveir, sem börðust til ríkis í Svíþjóð (Eiríkr bróðir Jörundar og Eiríkr sonr Eagnars loðbrókar, er Saxi kallar »veðrhatt», Hkr. Yngl. k. 27., bls. 21. og Eagnars s. k. 9.), svo að Svíakonungar með Eiríks-nafni eru ef til vill, heldr van- taldir en oftaldir, þegar Eiríkr helgi (f 1160), er kallaðr hinn 9. með því nafni. (Oðru máli er að gegna um það, er Karl Sörkvisson er talinn hinn 7. með því nafni, því að fyrir því er lítil átylla öunur en konungatal Jóhann- esar Magni, hins síðasta kaþólska erkibiskups í Svíþjóð (t 1544), sem er að miklu leyti tilbúningr hans).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.