Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 128
128 hafa haldið trygð við ættlegginn. £>orgnýr segir reyndar, að um daga Bjarnar hafi ríki hans staðið „með styrk miklum en engum þurð“, en þó má ráða það af orðum hans, að Björn hafi eigi verið svo mikill hermaðr sein formaðr hans og eptirmaðr. Hugsa mætti líka, að Hringr hefði annaðhvort verið bróðir Bjarnar eða sonr hans og eldri bróðir Eiríks sigrsæla* 1, en hefði gleymzt með tímanum, af því að ríkis um 880, og dáið um 930. Hitt mun sannara, að hann hafi lifað lengi eptir lát Haralds hárfagra, og synir hans verið börn að aldri, þá er Haraldr dó. 1) Einn danskr annálahöfundr (sjá Ann. Esrom ad. a. 985, Scr. r. Dan. I. 233.) gjörir Eirík sigrsæla að syni þessa Hrings, eða ruglar honum saman við Eirík Hrings- son, sem annars er eigi nefndr nema í sambandi við föður sinn, þótt Eymundr (Ædmund) bróðir hans sé í sömu annálum (Scr. r. Dan. I. 232.) talinn konungr í Svíþjóð löngu áðr (árið 943), en ólíklegt er, að það sé neitt að marka. Annálar þessir styðjast mjög við Adam frá Brimum, og það sem þeir segja um Eymund Rrings- son, er hið sama og Adam segir um Eymund nokkurn Eiríks son, er hann kallar konung í Svíþjóð (um 966 ?), og telr sambandsmann Haralds Danakonungs og hlið- hollan kristnum mönnum. Nú tók Haraldr ekki við kristni fyr en 975(?), og virðist sögn Adams þannig helzt vísa svo til, að þessi Eymundr Eiríksson hafi verið uppi eptir það, eða nálægt þeim tíma, er Styrbjörn hóf til- kall sitt til ríkis í Svíþjóð (um 980). Mætti því jafnvel ímynda sér, að Eymundr þessi hefði verið sá konungr, er bændr hófu til ríkis gegn Styrbirni, og hefði hann leitað vináttu við Harald Gormsson Danakonung og kristna menn, til að tryggja völd sín, en Styrbjörn síðar gefið Haraldi að sök þetta samband, og sótt hann því heim með ófriði. Saxi (1. X. p. 480), lætr Styrbjörn koma með friði til Haralds og gipta honum systur sína (Gyríði), og er eigi óhugsanlegt, að hann hafi þar bland- að saman Eymundi þessum og Styrbirni, sem sögur vorar segja einum rómi, að hafi kíigað Harald Gormsson til liðveizlu við sig. (Hkr., Ól. s. h. 71. k., 277. bls., Fms. V. 247., XI. 180.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.