Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 135

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 135
135 orms hertoga (878), er verið hafði landvarnarmaðr Haralds í Víkinni Hkr. 63. bls. (H. hárf. 21. k.), sbr. Fagrsk. 12. bls., og hafi þá Haraldr konungr farið austr í Vík og til Vermalands um 880, og lagt þessi héruð aptr undir veldi sitt, en síðan hafi ýmist verið ófriðr eða friðr milli hans og Eiríks konungs um næstu 10 ár, og hafi þá skáldin farið sendiför- ina til Svíþjóðar, og Haraldr gipt Ingigerði dóttur sína, en ófriðnum lostið aptr upp, þegar Eiríkr kon- ungr skildi við hana, og hafi þá Haraldr farið her- forina til Gautlands um (890), en 10 árum seinua hafi Eiríkr látizt (um 900). Ur því að Snorri setr þessa herför til Gautlands rétt á undan Hafrsfjarðar- orustu, þá er það ekki nema það sem við er að bú- ast, er hann setr andlátsár Eiríks konungs 10 vetr- um eptir að Haraldr varð einvaldr, hafi það verið í munnmælum, eins og hér er getið til, að Eiríkr hafi andazt 10 árum eptir (orustuna í Stafanessvogi og) herför Haralds til Gautlands. f>egar gætt er að aldri þeirra niðja Eiríks konungs, sem vér vitum nokkru glöggari deili á, þá er það og líklegast, að hann hafi lifað fram undir 900, og þó ekki orðið ýkja-gamall. Hafi hann verið fæddr um 830, þá hefir verið 20 ára aldrsmunr á honum og Haraldi hárfagra, og gat þá Áki bóndi vel kallað Harald ungan og Eirík gamlan um 880, þótt Eiríkr væri enn í fullum burðum. En ef vér setjum nú svo, að hann hafi dáið um 900, og ef takandi er mark á því, sem segir í þætti Hauks hábrókar um ríkisár hans1 (að hann hafi verið konungr í 47 ár), þá hefði 1) það sem segir í Hauks þætti um ríkisár Svíakon- unga þeirra, sem þar eru nefndir, kynni að vera tekið úr gömlu konungatali, þar sem tilgreind hefðu verið nöfn konunganna, og hversu mörg ár hver þeirra sat að ríki,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.