Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 139

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 139
139 yður að þér hafið gjört af hreinni föðurlandselsku, og allir mega þreifa á að satt er, því hvar fyrir skylduð þér gjöra yður í yðar stöðu marga volduga óvini ? enn sjálfur megið þér sjá, að sitt er hvað að gjöra verkið (o: xforelöbigt svar yðar»), ellegar aðferðin að verkinu. — Sjálfum mér þótti líka, að yðar »forelöbige svar», »hefði mátt mýkra íslenzkast», því með því móti gátuð þér út- rétt allt hið sama, enn ógæfan var að þér hugðuð b. anmeldelsen skrifaða af Th. Helgesen1, og voruð svo óforsjáll, sem hreinlyndum og geðmiklum mönnum oft er hætt við, að þér umtöluðuð anmelderen sem fjærverandi, báruð þarmeð enn meir böndin að Helgesen, og hélduð það vinarskyldu yðar að forsvara hann og hnjóða í Bafn, sem þó var saklaus og heldur hafði gjört Islandi gott enn illt—enn ég, hvað þór munuð lítið þakka mér, for- svaraði þetta með eftirdæmi þeirra 142, sem hafa þann skitnasta tón í recensiónum sínum að undanteknum þeim júridisku og fysisku og histórisku3, að af þeim yngri væri ei betra von, þegar kennendurnir væru slíkir (Becensíónin yfir Sibberns Phychologie og yfir Tegnérs kvæði eru báðar að minni meiningu hlægileg handaskömm). Fjandansanmel- delsenyfirútlegginguBafns varaðminni meiningu stráksleg, er höfundurinn fór aðhvekkja hannfyrirhans litteræru titla, (hvarum skrifa mætti langan ritling í því tilliti, hvað það verka mundi, þegar litterære honores eru hafðir að spotti, því menn mega hræðast að útrétta nokkuð, þegar menn fyrir það mega mæta illu af öfundsjúkum, sem ekkert hafa útrétt), og illmannleg, er útleggingar hans voru smánaðar í það heila, fyrir það þó feil findust í þeim, mátti ei rétta feilin án þessa ? — og verst af öllu er, að amelderen líklega er danskur, sem þar mest af öllum og með ærulausri lymsku hefur brúkað íslenzka fyrir jakt- hunda til að uppvekja þeim óvini! — Enn ein kringum- 1) = þorsteinn Helgason. 2] — Utgefendur tímaritsins : Mánedskrift for Litteratur. 5) sc. recensiónum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.