Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 143

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Síða 143
143 við og jafnvel smána Magnússen fyrir það, að hann, lítilsigldur maður í geðsmunum, ekki vildi gjöra sér óvini með því að leggjast á eitt með þeim danska höfundi af anmeldelsen góðu til að smána íslands velgjörðamann, og ekki hafði hann skuldað íslendinga fyrir vankunnáttu í þeirra móðurmáli — né heldur að velja einn — þorgeir Guðmund8Son ! fyrir forseta, því — hann kann góður og ekki óduglegur maður að vera — hvað hefir hann præ- sterað ? Mér kemur hann kannske óréttilega fyrir sem íslenzkr Eafn — Eafn gjörir nokkuð — þ. G. ekkert — hann paraderar framan á Armann, enn hvað á hann í honum ? og allstaðar er hann með, enn hvað gjörir hann ? og ekki finnst mér kavalérlegt af honum að taka við pensión af fornfræðafélaginu! og hafið þér heiður fyrir, að þér opponeruðuð móti því, það var fallegt og hreystilegt, þar sem þó vinur átti í hlut, og lýsir ráð- vendni, — enn því vilduð þið þá ekki heldur V. Erich- sen hann er maður, sem bæði hefir energi í mesta máta og föðurlandselsku, og þar hjá góða þekkingu og gáfur. — Sumir ætluðu að própónera Eafn fyrir heiðurs- lim, því fékk ég eytt, án þess að verulega þyrfti að koma til að oppónera því; þetta hófði hreint verið að snúast í óvinaflokk ykkar og bæði verið illmannlegt og heimsku- legt, enn hitt var ei nema bróðurleg misbilligelse á hlut, sem aldeilis ekki kom fornfræðastríðinu við. Nvi er ég þá, elskulegi hr. Einarsen búinn að segja yður allt það versta, sem mér hefur getað í hug dottið, og ekkert betur enn ég hefi meint það, og til þess að þér með öllum rétti getið sagt, að yður gildi einu, hvoru megin óg liggi, læt ég yður vita, að þó þér ekki einasta skrifið mér skammir til, heldur einnig sýnið mér per- sónulegan fjandskap fyrir þetta, skal mig aldrei sá heig- ulskapur henda, að ég ekki unni yður sannmælis og þar á ofan, í því litlu ég megna, styrkja yðar fyrirtæki til 1) = Vigfús Eiríksson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.