Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 17
177 ingar fyrir hetidi til að borga með. Hún er í standi til að ganga í búin og selja alt undan okkur. Pungar þóttu álögurnár, ég man svo langt, seinustu árin, sem ég .var í Yxnadalshreppi, en ekki er það betra hér, þó þetta eigi nú að heita í þeirri góðu Ameríku.« »Sveitin heldur þó uppi barnaskólum hjá ykkur.« »Pað vænt’ ég hún geri — að nafninu til; enda fáum við að kenna á því með skattana. Og börnin læra ekki annað en ilt eitt og verða letingjar á skólunum.* »Ertu nú ekki nokkuö harður í dómum, Jón?« »Ekki hætis baun Eg segi, að þau læri ilt á skólunum og verði svo löt og gikksleg, að ekki er hægt að nota þau til neins. Mér sýnist vera sama lagið með mentafólkið hér, eins og á ís- landi — það legst í gikkshátt og leti, þegar það kemur á skól- ana. Mér sýnist menn geta búið eins vel án þessarar miklu skólamentunar, og komist höfum við Ásdís mín fram á þenna dag, og var okkur ekki kent annað enn að stauta og draga til stafs. Búið gat líka faðir minn allan sinn búskap á Litlu-Strympu, og var hann ekki skólagenginn, og gaf þó Árni prófastur honum þann vitnisburð, að enginn bóndi í sveitinni fóðraði betur lömbin sín en hann.« »En máske hann heföi getað orðið prófastur sjálfur, hefði hann verið skólagenginn.« »Pað hefði hann getað, því ekki vantaði gáfurnar. En það var og er nógu mikið af prestum landi og lýð til tjóns, þó hann bættist ekki við.« »Svo þú ert þá enginn prestavinur heldur. Hafið þið ekki prest?« »Ónei! Hvorki getum við haldið prest fyrir fátæktar sakir, og þurfum hans ekki heldur með.« »Svo þér finst þá ekld nauðsynlegt að hafa prest.« »Ekki ber ég á móti því, að það sé ekki viðkunnanlegra að hafa prest til að skíra og« — — — »Og gifta,« gall einhver við. »Nei. f’eir gifta sig ekki hjá okkur. Ef þá vanhagar um þess háttar, þá fara þeir hingað til bæjarins. Pað er eins og ég sagði, að það er kannske liðlegra að hafa prest til að skíra og jarð- syngja, en svo getur maður gert það sjálfur.« »En finst þér ekki nauðsynlegt að hafa þá til að uppfræða 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.