Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 28
188 væri nær fyrir þig að gera landinu til góða, þess sæi þó dálítinn stað«. »Hvernig á ég að gera landinu til góða,« segi ég, »þegar járnbrautina vantar«, segi ég. ’Pað er til lítils að ryðja skóginn’, ségi ég, 'eða sá í jörðina, þegar engin er járnbraut’, segi ég. ’Við gerum það smátt og smátt, eitt í einu, það verður alt að ganga eftir röð og reglu’, segi ég. ’Fyrst þarf járnbrautin að koma, síðan kornhlaðan, síðan þreskivélin, síðan gufuvélin, síðan sjálf- bindarinn, síðan sáningarvélin, síðan plógurinn og seinast herfið. Og þegar alt þetta er fengið, þá förum við að gera landinu til góða og hætta við fiskinn. það er nefnilega, herrar mínir, svo margt líkt hér og heima, að ég get vel um hvorttveggja talað. Pað er alveg þar eins og hér, að við stundum fiskinn og stjórn- málin of mikið. Pegar Jón alþingismaður hélt fundinn á Yxna- bakka, þá hélt f’orsteinn heitinn ræðu og sagði: ’Við þurfutn annars meira með’, segir hann, ’en að heimta, að kóngurinn búi í Reykjavík og hafi þrjá ráðgjafa eða gosa’; við þurfum að slétta túnin, skera fram mýrarnar og gera upp vegina. ’Við stundum fiskinn of mikið', segir hann. ’Við þurfum aö auka landbúnaðinn og fiska með eimskipum’, segir hann, ’og gera Reykjavík að stærstu borg í heimi’, segir hann. ’Og þegar svo er komið, þá getum við líka farið að fjölga fólldna í landinu meira, en við gerum, og annaðhvort gengið alveg undan kónginum, eða skyldað hann til að flytja kóngsríkið til Reykjavíkur og búa þar.’ ’þetta er alveg satt, þorsteinn minn’, segi ég, ’þér er trúandi til að koma orðum að því’. Og eins er því varið með okkur hérna. Við stundum fisk- inn of mikið, af því okkur vantar járnbrautina. Og nú, herrar mínir, læt ég hér við lenda, og vil að endingu geta þess, að það er vilji vor alla og samþykki, að endinn á brautinni, nefnilega neðri endinn, sé og eigi að sjálfsögðu að vera á Strympu og hvergi annarstaðar. Pað mælir alt fram með því líka: Stór hæð rétt fyrir vestan fjósið, sem ég væri til með að láta með góðum kjörum, og ljómandi að sjá fram á vatnið. f*ið munið það, að endinn á að vera á Strympu. Og nú vil ég heyra, herrar mínir, hvað mikið þið viljið hjálpa okkur, svo ég geti sagt þeim frá því, þegar norður kemur.« Fylgdarmenn hans lágu elcki á liði sínu með að þýða, það máttu þeir eiga. Og eftir að þeir höfðu hjálpast að, að þýða síðasta hlutann af ræðu Jóns, talaði ráðherra opinberra verka nokkur orð úr sæti sínu, sem hinir þýddu fyrir Jóni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.