Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 63
223 Snjó sálda’ eg mér frá nið’r á fjöllin há og fururnar stynja þá hljótt, og um nótt sérhvert sinn er hann svæfillinn minn er eg sef í faðm stormsins svo rótt; höll minni há, efst turnunum á situr Elding, leiðtogi minn, í fjötrum kreptar, í hvelfingum hneptar hamast þrumur með öskurróm sinn; og hægt og í ró yfir hauður og sjó mér heldur minn leiðtogi æ, því af ást mun hún hrífast til andanna’ er svífa djúpt undir þeim dimmbláa sæ; yfir hól, yfir klett, yfir læki svo létt, yfir láglendi' og vötnin blá, hvert sem fer hún í draum, undir fjalli eða straum felst andinn, er vill hún ná, og í himninum hám og hans brosunum blám ég mig baða’, er hún rignir sér þá. Og sólrisu-andinn með eldvængi þanda og augu sem stjarnglóðin rauð hleypur merlandi snar á mitt máttuga far er morgunstjarnan skín dauð, sem á háfjallaklett, sem er hrikt og skvett er hann hristist í skjálfta lands getur örnin kvik setið augnablik í árljóma gullvængja hans; er frá skínandi sjó andar sólsetrið ró og sælu í ljóshýrum blund, og úr upphimins djúpi í eldrauðum hjúpi hnígur aftaninn niður á grund, að mér vængina’ eg dreg, kyr sem dúfa sit ég og dvel mínu’ í hreiðri um stund. Og hið hringbúna fljóð hlaðið- hvítri glóð, heitin Mánadís jörðunni á, líður glæstari’ en gull yfir gólf mitt líkt ull, sem golurnar miðnætur strá;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.