Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 33
33 Ilt er aö búa við brunasand, er byggir stormurinn ólmi; — í náttúrunni þú namst þér land, ei næðingar vinna þeim bletti grand, hann er grænn eins og Gunnarshólmi. V. Nú máttu’ í faðmi fóstru þinnar vera og friðsælt verður enn hið gamla skaut, þar sem á gullstól sól og sumar bera sælviðrisdís um engi, hæð og laut og Hutdu bjarta leiðir Ijóssins álfur; — ljósálfur ertu’ í hjörtum vorum sjálfur. Fossinn þér syngur lof í ljóðabrimi, lækir að börnum hvísla um þig brag, fífill í veggtó, fugl á smáu limi flytja þér hjartans kveðju sína’ í dag. Nú er á sveimi svipur þinna ljóða, vér sjáum aftur »listaskáldið góða«. JÓN SIGURÐSSON. íslandsræða. Flutt á Jónasarhátíð tslendinga í Khöfn 16. nóv. 1907 af G. Sv. Háttvirta samkvæmi! Fyrir mínum hugskotssjónum stendur það svo, að á minning- arhátíð Jónasar Hallgrímssonar verði það að minsta kosti tvö minni, sem renni saman í eitt: Jónasar og íslands. Á þessari stundu verður íslands, eða hinnar íslenzku þjóðar, varla minst án þess að nefna Jónas Hallgrímsson, sem er einn af þeim mönnum, er landið hefir tryggasta borið. Nafn hans er svo nátengt Is- landi, svo óaðskiljanlegt aftureldingu íslenzkra bókmenta og sið- mentiingar, framförum þjóðarinnar á síðari tímum, að það, að 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.