Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 35
35 »daginn renna og rísa af austurstraumum röðulskin og norðar heldur en fyr.« Hann sér sól frelsis og frama senda geisla sína alt norður til Is- hafsins, til Islands, og eigi einungis skína í Suðurlöndum; hann sér þetta í anda, af því að hann elur þá ósk og von í brjósti, aö »Garðarseyjar losni festarbönd.« Og fulltrúa er hann um það, að landið muni eiga glæsilega fram- tið sjálfstæðis og velmegunar fyrir höndum, ef aðeins mennirnir, synir þess, bregðist e.kki, — hann er fulltrúa þess, er hann kveður: »Veit þá enginn, að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki að hrista«; hann veit að þá muni búa þar »frjálsir menn, þegar aldir renna«! Og þótt hann yrði að sjá og reyna, að þjóðin var »hnipin og í vanda«, er hann þó þeirrar hyggju, að hún sé frjáls (o: hafi rétt til að vera það): »Vér vitum glögt að antu okkur, frakkneskur maður, frjálsri þjóð.« Hann sér líka á helgistað landsins hlaðið vígi — »bergkastala frjálsri þjóð«! — Mennirnir birtast í skuggsjá ættjarðarinnar; þar eru þeir annaðhvort stórir eða litlir; xfví Gunnar vildi heldur bíða hel en horfinn vera fósturjarðar ströndum* Og fyrir hönd sína og kunningja sinna árnar hann sameiginlegum vini þeirra heiðurs og góðs gengis »því þú ert vinur vorrar gömlu móður og vilt ei sjá, að henni neitt sé gert.« Hjá Jónasi er það aðeins ísland, sem er »farsælda-frón«, fyrir þ a ð vildi hann vinna og fyrir það hefir hann mikið unnið — fyrir hið íslenzka þjóðlíf; inn í það hefir hann kveðið líf og yl, trú og traust. Margt og mikið er einnig orðið umbreytt hjá þjóðinni, síðan 3’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1908)
https://timarit.is/issue/178984

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Norrænar þjóðir á víkingaöldinni og öndverðum miðöldum.
https://timarit.is/gegnir/991005672789706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1908)

Aðgerðir: