Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 41
41 Og ég sezt niður á jörðina Sú gamla er rétt fyrir aftan mig. Eg heyri ekki til hennar, en ég sé hun er þar. Og í sama vetfangi — hvað sé ég? Svarti bletturinn fyrir fyrir framan mig rennur, skríður áfram og færir sig að mér! . . . Guð almáttugur! ég sný mér við og sé: Sú gamla starir á mig með báðum glyrnunum og munnurinn tannlausi kiprast með grimdarlegu glotti; hann segir þegjandi : xfú sleppur ekki.« S'i'GR. TH. Um stöðu íslands í ríkinu. Ritstjórn Eimreiðarinnar hefir sent mér 3. hefti af XIÍI. árg. hennar, þar sem lesa má eins konar skýrslu um efnið í grein minni í »Gads danske Magasin« um stöðu íslands í ríkinu og jafnframt er reynt að hrekja hana. Eað virðist því hafa verið áform ritstjórnarinnar að gefa mér tækifæri til að svara í Eimr., þótt ég ekki geti ritað á íslenzku. Höfundur greinarinnar, sem sjálfur hefir - aðeins undirritað ádrepu sína með bókstöfunum »S. G.«, er af ritstjórninni nafn- greindur á kápunni sem Siguri)ur Gubmundsson. Frá efninu í fyrsta kaflanum í ritgerð minni, sem er 178 línur, skýrir hann með 45 línum, frá síðasta kaflanum, sem er 158 línur, með 49 línum, og frá miðkaflanum, sem mestu skiftir og hjá mér er 204 línur, skýrir hann með 16 línum, og er þó reyndar ekki nema 13 af þeim eiginleg frásögn, og sú »frásögn« er röng (falsk) einmitt í því aðalatriði, sem alt veltur á. Pað er ekki nóg með það, að hann falsar innihaldiö í hinu afarmikilvæga konungsbréfi 23. sept. 1848, sem ég hafði tilfært orðrétt, heldur sýnir hann þá bjánalegu dirfsku, að leggja fölsun sína mér í munn. Eg ímynda mér því, að fjarvera ritstjórans, dr. Valtýs Guðmundssonar, frá Kaup- mannahöfn um það leyti, er þetta hefti kom út, eigi sinn þátt í, að þessi ritsmíð hefir veriö birt; og með því ég geri ráð fyrir því, skal ég, án þess að hirða um hinn miður sæmilega stílsmáta herra S. G , svara þeim af mótbárum hans, sem standa ekki í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.