Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 32
32 Rö dd : í brekku einni var birkihrís, það bjóst til að verða’ að skóg. I horninu kuldinn hló. En sólin hátt upp á himin rís og hlýju liminu bjó. fað óx við sumar og sólarbað, en samt var ei þetta nóg. I horninu kuldinn hló. Pví runnarnir hinir ei höfðust að og hrísið varð aldrei að skóg. Náttúran lagði mér ljóð í munn og landið mér ylinn bjó. Verðið þið allir að vænum runn! Pað veit ég, að brekkunni’er nóg. IV. Lof sé yður, þér landnámsmenn, er landið vort ástkæra bygðu! Af sögunnar eldi í sál ég brenn, og sólin stjörnunum hermir enn, er hún ljómaði’ á skildina skygðu. Gátuð þér haldist í grafarró og gátuð þér varist bræði, er börnin fóru að brenna skóg og boðorðum ykkar fleygðu’ í sjó. — Nú hjó stormurinn strandhögg í næði. Pegar alt var í eyði’ og tóm og enginn var hryggur né glaður, 1 gegnum doðann vér heyrðum hljóm og hrópað á fólkið með djúpum róm. — Pað var lifnaður landnámsmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.