Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 54
54 Óprentaðar vísur. Eftir BENEDJKT GRÖNDAL eldra. Eggert drekk ég ölið til með illum bifri, sinaslökum herrans hafri, háðyrtum í skálda slafri. Skiparalegt er skikkjusnið og skorinn hnakki; undir svörtum lausalokki liggur enginn presta þokki. Lítt eru valdir lærðir menn að löngum kjóli, er slíkar skuli fjandafælur flytja mönnum helgar dælur. Aths. Vísur þessar eru ekki prentaðar í ljóðasafni Gröndals, en til fyrstu vxsunnar er vitnað í skáldamálsorðabók (»Lexicon poeticum«) Sveinbjarnar Egilssonar undir orðinu »bifur«.—Eggert sá, sem nefnd- ur er í vísunni, er séra Eggert Eiríksson, 'prestur í Glaumbæ 1784— 1813 (f 1819). Jón á þingi. Eftir séra MAGNÚS GRÍMSSON. Jón kom á þing í þungu skapi — siður á þingum er að kæra öll vandamál, því sýslumaður rétti manna ryður rennsléttar brautir gegnum svik og tál. Pað vissi Jón og þingheim allan biður þagnar um hríð og dæsandi hann tér við sýslumann, er sölcum jafnar niður: »Sýslumaður góður, heyrið þér! — Illmálug tunga um mig ritað hefur, að ég sé fantur, þorpari og refur, og lýst mér eins og . . . lesið þér, herra sjálfur lastmælin öll, sem fylla þetta gjálfur. Eg vona’ aðeins, þér veitið mér þann rétt, sem venja og landslög hafa slíku sett,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.