Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 29
29 við boðorðin, og það ekki minna en því, að það væri synd, miklu stærri en synd á móti 6. boðorðinu, að éta kjöt á föstudögum.1 Ekki var það heldur neinn ógerningur að láta sér koma til hugar, að hliðra sér hjá að hlýða boðorðunum með hártogunarskýringum á til- gangi boðorðabrotanna.2 Slíkt kemst ekki að gagnvart lögum um framþróun og framför mannkynsins. Þar búa menn sér ekki til náttúrulögmál, og ekki sitja menn heldur á svikráðum við það. Og ekki er það heldur tiltækilegt, að ætla guði þær skipanir, sem siðferðislegri meðvitund vorri hryllir við. »Sakargiftir« kristinna manna á fyrri tímum gegn guði fyrir fyrirskip- anir hans um morð og morðbrennur, og að strádrepa niður varnar- laust fólk o. s. frv., eru nú skoðaðar sem viðbjóðslegt guðlast af hinni mentuðu kynslóð vorra daga. Dagfátt mundi mér verða að sýna í mörgu einstöku, hvernig upp- götvun náttúruvísindanna hefir veitt baráttunni fyrir framförum mann- anna í hinu góða öflugan stuðning. Ég vil að eins benda á, hve umbætur á öllu eru ríkar í hugum manna, eigi að eins umbætur á lífskjörum manna, heldur þannig lagaðar umbætur, að mennirnir sjálfir og mannkynið taki framförum. xþjóðkynjaframför* (Raceprogress) er takmarkið, sem stendur á bak við eigi einungis alt trúboðsverk, heldur og bak við baráttu lífiræðinga, þegnfélagsfræðinga, lækna og lögfræð- inga og margra annarra fyrir framþróuninni. Og það er hátt mark- mið. Hæsta markið, sem mennirnir hafa nokkurn tíma sett sér. Auðsætt er, hve hugmyndir vorar um guð hljóta að vaxa og hækka af þessari þekkingu á eilífum mætti hins góða sem náttúrulög- máli í heimsskipun hans. Og jafn auðvelt er að skilja, hve þetta ljós vlsindanna greiðir fyrir því trausti og þeim kærleika til guðs, sem Kristur hefir kallað »hið fyrsta stóra boðorð«. Ég hefi nú reynt að sýna í stórum dráttum, hvernig verk vísind- anna, þrátt fyrir alt, hefir farið eftir guðs vegum, og með þvt greitt fyrir trúarlegri framþróun. Auk þessara beinu áhrifa vísindalegrar þekkingar er fjöldi óbeinna áhrifa. Vil ég þar til nefna, — ef til vill hin mestu þeirra — hin bættu samgönguíæri, fyrst og fremst hin eiginlegu, og með hjálp þeirra öll hin andlegu, sem á þann hátt, er óhugsanlegur var fyrir öld síðan, bendir til þess, að verða muni »ein hjörð og einn hirðir« — að allir verði eitt, samansafnaðir í kristindóminum. Oft heyrist það meðal kristinna manna, að vísindalega starfsemi verði að reka í »kristilegum anda« »á kristilegum grundvelli*. Ég fæ ekki betur séð, en að þetta sé að eins nýtízku form á hinu gamla vantrausts-atkvæði til sjálfs kristindómsins. Sannarleg vísindi verða að eins iðkuð í einum anda, og á einum grundvelli, grundvelli sannleikans og sannleiksástar. Þau vísindi, sem 1 Árið 1539 brendu yfirvöldin í Angers þá, sem borðuðu kjöt á föstudögum, en hengdu þá, sem iðruðust þess að hafa borðað það. 2 Allir hinir svo nefndu »mein- lausu prettir« styðjast eigi síður en kenning Kristsmunkanna við »tilganginn«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.