Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 40
40 Hún svaraði mér heldur ekki neinu í þetta sinn, en gerði sig aðeins enn lúpulegri en áður. Ég sneri þá frá henni og gekk leiðar minnar. Pá heyri ég aftur sama létta, læðulega og hnitjafna fótatakið að baki mér. »Er hún þá komin þarna aftur,« hugsaði ég með mér. »í hvaða skyni skyldi hún elta mig svona á röndumf« En jafnharðan kom mér þetta til hugar: «Hún hefir líklega vilzt, af því hún er sjónlaus, og fylgir sporum mínum eftir heyrn- inni, í von um að ég hjálpi sér og komi sér til mannabygða. Pað er ekkert annað.« Ett smámsaman fór mér að verða eitthvað undarlega órótt t skapi. Mér fanst það í reyndinni ekki alls kostar svo, sem gamla konan elti mig, heldur að hún þvert á móti teymdi mig og tog- aði á ýmsa vegu, og að ég hlýddi henni ósjálfrátt. Ég hélt samt áfram, og varð mér þá alt í einu litið á eitt- hvað svart, sem víkkaði eins og stór hola ofan í jörðina. Pað er gröfin — sú hugsun fló gegnum hug minn sem elding væri —• þangað er það, sem hún dregur mig. Ég sný mér við skjótlega. Hún er þar enn sú gamla og horfir. Hún horfir á mig með grimdarlegum og ógnandi augum, með hræfuglsaugum. Ég lýt að andliti hennar, að augum hennar . . . Aftur sama og áður, himnan yfir augunum —- sama sjónlausa og sljóa andlitið. »Nú, já, já!« hugsaði ég, >þetta er örlaganornin, hún, sem enginn fær umflúið; hún er þessi gamla kona . . . En, nei, nei! hvað ég get verið huglaus! ég verð þó að minsta kosti aö reyna . . . .« Og svo gekk ég í aðra átt. Ég gekk hratt . . . En aftur heyrði ég að baki mér sama læðulega fótatakið, rétt á hælum mér, og fyrir framan mig var aftur holan svarta. Pá tek ég aðra stefnu, en heyri látlaust fyrir aftan mig þetta kynlega skrjáfhljóð, og fyrir framan mig er sami voðalegi svarti bletturinn. Éað er ekki til neins, þó ég sendist á undan og fari í snið- króka eins og héri, sem flýr undan veiðihundum. Altaf þetta sama upp aftur og aftur. »Bíðum við!« segi ég við sjálfan mig. »Nú skal ég leika á þig. Ég fer ekki úr sporunum.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.