Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1908, Blaðsíða 68
68 f>að er í alla staða rétt, að við leikhúsleysið á íslandi er lítt unandi, og þar sem varla verður búist við, að einstakir menn reisi slíkt hús (því að fáa eigum við örláta eða listelska auðkýfinga), þá væri æski- legt að landið gæti tekið það á sínar herðar. En það er vafasamt. hvort fjárhagurinn er svo glæsilegur núna, að þjóðina fýsi til þess fyrirtækis, og — því miður — er það ekki áreiðanlegt, sem höf. segir, að þrátt fyrir eyðslu síðustu tíma, þá sé þó »hérumbil sama upphæðin (og áður) í sjóvetlingnum í kistuhandraðanum, og búið skuldlaust«. Leikhús í höfuðstað landsins verðum við þó að fá, á einhvern hátt, hvað sem það kostar— þ. e. a. s. ef höfuðstaðurinn á ekki að vera sjálfum sér til minkunar. G. Sv. ÍSLENDINGADAGURINN 2. ág. 1907. 18. þjóðhátíð Vestur-íslendinga (Winnipeg). Þetta er hátfðaskrá Vestur-íslendinga, á þjóðminningardeginum. Eru þar prentuð minniskvæði, er ort vóru til »dagsins«, en það sem mest ber á, er að framan á skránni blasir við fáni Islands, hvítur kross í feldi blám, og hafi landar okkar vestra þökk fyrir, að þeir sýna svo »hreinan lit« ! G. Sv. íslenzk hringsjá. RAGNAR LUNDBORG: ISLANDS STAATSRECHTLICHE STELLUNG von der Freistaatszeit bis in unsere Tage. Berlin 1908 (M. 1,50). Hún kemur á hentugum tíma þessi bók um ríkisafstöðu íslands og ætti því að verða öllum mikill aufusugestur. Og það verður hún líka sannarlega öllum ís- lendingum; því fyrir þá er það enginn smáræðis stuðningur í sjálfstæðisbaráttu þeirra, að mál þeirra sé þann veg túlkað fyrir útlendum þjóðum, sem hér er gert. Pví hér er að ræða um dóm útlends lögfræðings á réttarstöðu íslands og ágrein- ingsmálum Dana og Islendinga, manns, sem enga ástæðu getur haft til að sýna neina hlutdrægni á hvoruga hlið, heldur byggir dóm sinn eingöngu á sögulegri rannsókn og almennum réttarreglum. Höf. er sem sé sænskur maður, sem að engu leyti er við deilumál íslendinga og Dana riðinn, og getur því engan annan tilgang haft með riti sínu en að leita sannleikans og gera hann sem flestum kunnan. Og einmitt þess vegna hefir hann tekið það heillaráð að birta rit sitt — ekki á móðurmáli sínu: sænskunni — heldur á alþjóðamáli: þýzku, sem hér um bil allir vísindamenn og stjórnmálamenn um gjörvallan heim skilja. í»etta er ekki lítill kostur við bókina í ofanálag við annað. Efni bókarinnar skiftist í 6 höfuðkafla, en þeir aftur í smærri þætti eða greinar. Er þar í fyrstu 5 köflunum nákvæmlega rakín stjórnarfarsaga landsins frá upphafi og alt til vorra daga: I. um landnám, Úlfljótslög og myndun ríkis á ís- landi; II. þjóðveldistíminn (930—1262); III. fyrra tímabil þingbundinnar konungs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.