Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 32
192 fastur fyrir hendi; og hvað þá seinna, ef með nokkru viti er að farið. Vitaskuld verðum við ávalt að hafa það hugfast, að við verðum í hvívetna að sníða okkur stakk eftir vexti. Guðm. Friðjónsson átti hlut að Pingvf. ályktuninni, þótt síðar yrði hann frumvarpsmaður; hann gefur í skyn í grein sinni, er nær yfir 14 blaðsíður í stað einnar, að hann hafi aðeins fylgt henni til þess að sýnast fyrir mönnum — og láta skilnaðinn »í veðri vaka« ! — Svo sem í svigum skal það tekið fram, að Guðm. virðist ekki ætla að láta sér nægja. að vera »barlómsskáld« í listinni, sem honum lætur vel, heldur vill hann nú færa út kví- arnar og beita þeim hæfileika sínum í stjórnmálum; en þar tekst honum illa, og væri betur heima setið. Ekki sízt vegna þess, að sjóndeildarhringurinn virðist ekki heldur í stjórnmálunum verða víkkaður út fyrir »heimahagana«, eins og til skilnings á því, að »fleira er matur en feitt ket«, fleiri hnossir eftirsóknarverðar en sú, að hafa ofan í sig, þótt það sé eitt af frumskilyrðunum. Mað- urinn lifir ekki á einu saman brauði og svo er því og farið um þjóðirnar. G. Fr., sem hefir viljað telja sig sjálfstæðismann, má ekki, fremur en aðrir, gleymaþví, að sé rétt hugsað, þá er hið stjórn- lega sjálfstæðistakmark Islendinga sama sem skiln- aðartakmarkið! * * * Eins og kunnugt er, myndaðist sjálfstæðisflokkurinn af söfn- uði úr þeim 3 landsmálaflokkum, er fyrir vóru: Landvarnar-, Pjóð- ræðis- og Heimastjórnarfl. Aðalkjarninn vóru Landvarnarmenn — það var þeirra pólitík, út í æsar rakin, er fengið hafði svo góðan byr með þjóðinni, að flestir vildu sér nú þar fylkja. Ejóð- ræðismenn tóku hana upp sem sína stefnu og Heimastjórnarmenn allmargir hurfu til náttúrunnar aftur. Landvarnarmenn hefðu því í sjálfu sér átt að hafa tögl og hagldir í hinum nýja þingflokki. En af ýmsu verður ekki séð, að svo sé. Landvarnarmenn á þingi hafa að líkindum hugsað á þá leið, að ekki væri rétt að taka sérstöðu, til þess að sundra ekki meiri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.