Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.09.1909, Blaðsíða 36
196 annars staðfesting bannlaganna, sem full ástæða var þó fyrir Dani að leggjast á móti, enda talsverðar tilraunir gerðar í þá átt. En þó að vér álítum ekki kenningar og skoðanir hins hátt- virta höf. sem hollastar í ýmsum greinum, er samt réttara að þær fái að koma fram í dagsljósið, en læðast um í myrkrunum. Því að eins verður móti þeim unnið (t. d. skilnaðarkenningunni), að þær fái að sjást. Og þess gerist víst full þörf, því oss er vel kunnugt um, að því fer fjarri, að höf. standi einn uppi með þessar kenn- ingar sínar. Hann á marga — altof marga skoðanabræður bæði á Islandi og utan þess. Danir í nýislenzkum skáldskap. »Sannleikurinn er sagna beztur.« 1. Einhverju sinni í vetur sat þjóðrækinn Dani á einum gilda- skála Kaupmannahafnar, drakk þar kaffi og las dagblöðin, sem er siður þeirra Hafnarverja, er þeir hvíla sig og hressa á veitinga- húsum bæjarins. Pað vildi svo til, að hann sá þar, að einn Dani var gerður útlægur úr Suðurjótlandi. Hann fleygði blaðinu skyndi- lega á stól við borðendann, og snerti ekki framar á því í það sinn, né hinum blöðunum, er hann hafði hrúgað á borðið kringum kaffi- bakkann, kökudiskinn, kaffibollann og öskuílátið. Pótt hann væri hversdaglega gæfur í lundu, spratt hann snögglega upp úr sæti sínu af æsingi og geðshræringu við tíðindin, ýtti borðinu hraust- lega frá sér og ætlaði að fara að æða um gólfið þar í veitinga- salnum, troðfullum af konum og körlum. En það tókst samt svo giftusamlega til fyrir honum, að hann áttaði sig á, hvar hann var kominn, settist aftur í sófar.n, fékk sér öl til að svala sér á og sefa skap sitt. Hann var allur gagntekinn af því, sem einhver klaufafenginn uppgerðarvandlætari með hökulhvítan heilagsanda- svip hefir óprýtt íslenzkuna á að kalla sheilaga bræði« — in- dignation. — Hann ámælti Pjóðverjum í huga sér fyrir ofbeldi þeirra og harðneskju við landa sína, þjóðerni sitt, mál og menn- ing. En alt í einu datt honum í hug sú spurning, hvort Dönum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.