Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 49
209 væri fróðlegt að vita hvort höfundurinn eða útgefendur kvæðanna hafa samið skýringargrein þessa, því að það sýnir, að þeim hefir verið ant um það, er ritaði hana, að þjóðin veltist ekki í vafa um, við hverja væri átt. Utgefendurnir segjast í formálanum hafa sum- staðar samið eða lagað skýringargreinir. Jón hefir ort fleira, er sýnir, að hann hefir verið mikill Danahatari (sjá t. d. »Vísur við fréttir úr Danmörku haustið 1858«, bls. 267—69). Fæstir eiga víst von á því, að hitta Gísla Brynjúlfsson í flokki þeirra manna, er niðrað hafa Dönum. Samt hefir hann gert það, bæði í samföstu og sundurlausu máli. Pað loðir Giss- urargróm við nafnspjald hans, er verður ekki skafið af því né þurkað, eins og ég vík seinna að. I’að er illa farið, því að margt var vel um Gísla, einkum á yngri árum. Hann er einn þeirra, er hefði átt sér betra eftirmæli, ef hann hefði dáið ungur. Má slíkt með sanni segja um fleiri Islendinga en hann, bæði lífs og liðna. Pótt mörg kvæði hans séu ýmist óþolandi skjalda- glymjandi eða leiðinlegur rauna-mærðar-vellandi og þó að honum hætti til að vaða úr einu og í annað í greinum sínum, var hann þó skemtilegur og fjörugur rithöfundur, ritaði rammíslenzkt og viðkunnanlegt mál, sem flestir Bessastaðaskóla- menn, og er ekki alllítil andagift í sumum ritgerðum hans. Menn rita ekki eins fróðlegar greinar nú á dögum um það, sem gerist úti í hinum mentaða heimi og hann gerði í Norðurfara. það er ekki fullkannað, hvílíkan þátt þessar ritgerðir hafa átt í stjórn- málafjöri og sjálfstæðisáhuga þjóðarinnar á Pingvallafundum og í’jóðfundinum um hámiðbik síðustu aldar2). Gísli var hinn mesti frelsismaður, sem svo er kallað, og er fyrsta jafnaðar- og byltinga- skáld vort. Hann er að því leyti fyrirrennari Porsteins Erlings- sonar, þótt Porsteinn sé með öllu ósnortinn af kveðskap Gísla, sem betur fer. Margir kunna þessi vísuorð, sem hann kvað til Jóns Sigurðssonar: »Verði haukur þinn á þingi þeirra merki, er sí og æ Byltingahugur hans sést meðal nýju, þar sem hann yrkir: »Af herðum nú með hölda móði hristið arga þrælamergð unna fijálsum íslendingi, ánauð hata um land og sæ.« annars á Bjarkamálum hinum og hundingja í hjartablóði herðið þau hin deyfðu sverð.« 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.