Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 53
213 er sendir vóru til íslands þjóðfundarárið. Hann minnist þar á rof fundarins í einni stökunni. Hún sýnir, eins og vísa Gísla Eyjólfs- sonar til Jóns Guðmundssonar, að þetta gerræði Dana hefir fengið á alþýðu manna: »Þá að hætti harðstjórnar ljúka störfum leyft ei var hleypti upp þjóðfundinum; lands- og þjóðarvinum«. Allur þessi kveðskapur er ljóst merki þess, að almenningur hefir fundið til, hve mikið valt á þeim viðburðum, er gerðust 1851. Svo stórt var og einhverjum allra blásnauðasta öreiga landsins í hug, að hann biður menn að slaka ekki né svigna, þótt lífið sé í hættu, sem fyr var drepið á. Éf leggja má trúnað á orð Brynjólfs, hefir íslenzka kven- þjóðin samt ekki látið hermennina dönsku gjalda erindis þeirra til landsins. Höfðu þó engir þeirra verið neinir fríðleiksmenn, að sögn hans, og vóru auk þess drykkfeldir uppivöðsluseggir og heldur kvensamir. I einu ljóðabréfi Brynjólfs kemur í ljós tilfinning á, hve land- ið sé ósjálfbjarga. Alt verður að sækja til Dana. Ef kornekla er í höfuðstaðnum, er undir eins hlaupið í þá: »Landsins herrar, heldur en verra í komist, hétu á Dani að leggja lið og líkn að vana fornum sið.« Hann yrkir og um, hvílíkur munur hafi verið á alþingi hinu forna og alþingi nú (o: á hans tíð). Pað varð ekki að eiga úrslitin undir Dönum: »Úrskurð Dani ei um beiddi áður málslok greiddi«. Haustið 1859 orti Matthías skólapiltur Jochúmsson kvæði fyrir minni lslands — hann hefir snemma verið ólatur á það. Hann fetar þar fótspor eldri skálda og ljóðar lof um fornaldarfrægðina á frelsismorgni hennar og kveður harmatölur um kúgun hennar og böl á seinni öldum (»kúguð og hrakin og svift öllum sóma, sólbjarta, kynstóra feðranna jörð«. Ljóðm. I, 26). I Eorrablóts- vísum sínum 1863, segir hann, að enn þurfi að verja frelsi lands- ins og fjör, »þótt bannað sé að bera hjör og banaspjót« (Ljóðm. I, 40). Ef hér er ekki átt við Dani eða Danastjórn, er það hugs- unarlaust rímfleipur. Um sömu mundir geisar Slésvíkurstríðið. Pótt honum skiljist, að þjóöin eigi í höggi við Dani eða stjórn þeirra um sjálfstæði landsins, erfir hann það ekki við þá meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.