Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 69
229 lega, enda eru þess fleiri menjar í ljóðmentum vorum. Á þjóð- minningarhátíð Reykvíkinga það ár flutti Bjarni Jónsson frá Vogi kvæði fyrir minni þeirra (Austmannafull). Hann fagnar fréttunum að austan: »Gott er að heyra. Fylgjast þar allir — Austmenn snjallir, — róm sinn hefja — og réttar krefja. — Enginn þar víkur — enginn svíkur. — Par í landi — er líf og andi.« En það er merkilegt, að Bjarni, Landvarnarmaðurinn, er hvergi nærri eins ólmur og ákafur að hefjast handa og Matthías, sjötugt skáldið og nafntoguð Danaloftunga meðal Landvarnarmanna. En margir hafa hugsað og þráð líkt og Matthías, þótt þess sjái' ekki stað í bók- mentum þjóðarinnar. Eg fer nú fljótt yfir sögu. Benedikt Gröndal hefir verið illa við alþingisförina til Danmerkur 1906. En áttræðum öldungnum þykir það bót í máli, að »ísland dragið þið aldrei þó — yfir þrjú hundruð mílna sjó — út í Danmörk.« Eað var ein hin síðasta íslendingshugsun hans og huggun, að fjarlægð landsins frá Dan- mörku frelsaði þjóð hans frá ofmiklu samneyti við Dani. Hann skýtur því og til guðs síns, að danska stjórnin batni ekki — hún sé altaf sjálfri sér lík: kPað veit guð, að danska stjórnin stinn er, — stautar sína gömlu pólitík — altaf étur »afturhaldsins dinner«. (Kvæðið »í vor« 0: 1906, Dagrún 1906). Af þessu sést, að Gröndal er — eins og Einari Benediktssyni og Porsteini Erlings- syni — ekki eingöngu þungt í skapi til Dana sakir fortíðarinnar. Pað er og ein huggun hans, að Danir séu engir stjórnmálamenn og því sé engin hætta á, að þeir snúi á íslendinga í lagaflækj- um: »Varla Dönum verður tamt — vafs í lagaflíkum — af því þá vantar alla samt — organ póliticum.« Gröndal er kunnugur Dönum. Guðm. Guðmundsson og Jónas Guðlaugsson hafa ort kvæði, er sýna, að yngstu skáldin hafa hvorki gleymt kúgunarrotinu né una dönskum yfirráðum nú. Jónas yrkir: »Tímar liðu — úr rekkju reis — hin rauna-mædda þjóð — sá, hve lengi sogið var — með svikum hennar blóð« (Tvístirnið). Guðmundur kveður: »Ráða Danir lýð og landi ? — Ljúgið ekki núna að mér ? Danir ríkja. — — — Höggvið sundur hnútinn byrstir — kyssið ekki á vald- boðsvöndinn — verjið réttinn, standið fast« (Gígjan). Vestur-Islendingar gleyma ekki heldur Dönum, þótt þeir séu lausir allra laga við þá. Meðal meinvætta Islands telur einn þeirra »landsins forna fjanda«, hafísinn, harðindin og Dani: »Pað (ísland)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.