Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 5

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 5
5 En þó var sem mér fyndist fátt um fögnuð þessa dags; ég heyrði óma helgisöngs og heiðarpípu lags, og sá, hvar horfði Maríu-mynd frá múrnum líkust draum, og enga hugmynd hafð’ eg um, hvað hreyfði fólksins straum. Að borðinu ég lægra laut og leit þar bókaval, er geymdi alt það söngvasafn, er sænskum dillar hal. Eg rakna við og rétt í því ég rekst á tímaskrá frá fyrri tíö, og fletti við. Og fyrst við það mér brá. Er desember? Er sagan sönn, og sit ég hér í ró? Á morgun jólin — jólin sjálf! Og ég sem gleymdi þó! Svo tíminn hefur töfrað mig við Tífurs gula flóð, unz engin sá ég áraskil og ekki hvar ég stóð! Ó landið, landið, landið mitt, sem liggur úti og frýs, með jólaljós og jólafrið og jökul þinn ogís! Og ég, sem hvergi óðal á, né arinhlóð og bú! Man enginn framar eftir mér? Minn andi svara þú! Guð blessi þig, mitt ljúfa land, og lýsi yfir þig hans eilíf dýrð, þótt ekkert ljós sé eftir fyrir mig! Og þróist korn í þíðri jörð um þína vetrar-nótt, svo aldrei vanti björg og brauð á borð hjá sænskri drótt! Eg sé ei framar suðrænt land né sumarblíðu stund, eí skógarlim né skæra lind við skuggasælan lund, og farfaskrautið finst mér kalt og fegurst engi bert, því sál mín hefur héðan flutt, og hjartað ráðið — hvert. Ég þekki kæra bæjarbygð við bjartan lagarós, og rík og snauð ég horfi á hús, með heilög jólaljós, í kvöld skal öllum gera glatt hið góða jólabrauð, og jafnvel kalinn farandfugl skal finna skjól og auð! Ég kem í hús — og þekki það — og þar er kveikt á tré; þar leika enn hin ljúfu börn; í leiknum mig ég sé! Á meðan úti alt er svart og eintóm nótt og hjarn, þar inni gerir glatt og bjart hið góða Jesúbarn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.