Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Síða 17

Eimreiðin - 01.01.1911, Síða 17
17 sEnn kann að mega manni ná, þótt mikil á ferð sé vo, sé kastað dufli í sollinn sjá! Svo, svo. ^Ear sekkur hann í hið salta bað og sést ei, gætið þér kapteinn, að.« Svo, svo. Og veðrið þrumdi Hlés um hlað. 12. Af dansinum dunar eikin og dansinn örvar mitt geð, en fari ég líka í leikinn, þá langar sorgina með. Og vaki ég ein við vefinn og vinni sem krafta hef, Sorgin. þá kemur sorgar sefinn og situr meðan ég vef. Og gangi ég út um engi og upp vilji hressa mig, það leyfir ei sorgin lengi, hún leitar upp öll mín stig. /j. Stúlkan með barnið. (Úr frönsku). Eg mætti stúlku, sem bar sitt barn með blygðun á fölum vanga, heimurinn gaf henni heitið: skarn, og heimilið: götuna langa. En það, sem hún bar, hún sagði sitt, þau seldu hvort öðru varma. Eg vildi, það barnið væri mitt, og vera sú móðirin arma. /y. Fyigjan mín. Fylgja, fylgja, flý mig ei, svo falli ég ekki niður í dý þú helga, þú góða, hræðst’ mig ei þá mín hugsun er lág og þú hopar frá. 2

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.