Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1911, Blaðsíða 24
24 Eftírmdlt. Eg eldist, drottinn. Sjá, mín sál er þreytt; og alt er orðið umbreytt frá því fyr. Pví gömlu ljósin lífið hefur deytt, og leynistunur berast hels um dyr. Og fyrir sólu sé ég stíga reykinn af svikum þeim, er illa með oss fóru; ilt er að blanda afturgöngum leikinn, er af oss hraktar, barðar, drepnar vóru. Vér berum blóð á höndum; blóð flekkar öll vor stig; vér óttumst hefndar hramm; en höfum erjað undir slig — og aldrei náum fram. Hver nautn var stolin, öllu iila varið; því urðu lífs vors dagar fáir, þungir. Vér vildum njóta alls — og alt er farið, og erum þó svo ungir! — V. SIGURD AGRELL. Nú réttir sólin rökkurkoss og roðinn deyr í salnum háa, svo fjarar lífið fram hjá oss og fellur út í eilífð bláa. Eg skynja fátt, en skil það eitt, að skinið þokar fyrir húmi, og alt sé sama og ekki neitt í eilífðanna tíð og rúmi. I fjarska blánar himins hæð og hugans vængi loftsins geimar stilla; þau djúpin eru hvergi viti væð, því vitið ávalt sjónhverfingar trylla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.