Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1911, Side 33
33 í þeirra stað mætti taka upp orðin, lögmaður (D.: Sag- farer, E.: barrister), lagamaður (D.: Jurist, E.: lawyer) og lögsögumaður (D.: Juridisk Konsulent, E.: sollicitor). Ef menn leggja hug a mennina — einn gamansamur yfiróréttarmálaflækjumenn — þ, Yfirdómsmáiafylgjumaður, Yfird ó m s m álafylgj ari, Yfirmálafylgjumaður, Yfirmálafylgjari, Pað getur engum dulist, ai fegurst. Reykjavík, 8. apríl 1910. losna við yíirrettarmalaílutmngs- og málvitur maður hefir skírt þá á er um margt að velja: Yfirdómsmálamaður, Yfirmálamaður, Yfirdómslögmaður, Yfirlögmaður1). orðið lögmaður er bæði styzt og G. Björfisson. Blái-dauðinn. Saga frá 18. öld. Eftir JÓN TRAUSTA. Skamt frá Bólstaðarhlíð í Húnavatnssýslu rennur Svartá út í Blöndu. Árnar eru eins ólíkar eins og nöfnin á þeim, enda hefir mis- munurinn á útliti þeirra skapað nöfnin. Væri ekki Blanda einmitt á litinn eins og hún er, mundi engum hafa komið til hugar að kalla hina ána Svartá. Hún er glampandi björt eins og spegill, engu síður en aðrar ár. Blanda er hvítgul jökulmóða, sannkölluð blanda. Svartá er blátær bergvatnsá. Ef menn kunna betur við, að aðalstarfsvið lagamannsins sjáist af sjálfu heitinu, gæti enn eitt komið til greina: yfirdómsmálflyti. Menn segja — að fornu og nýju — að flytja mál, og er þá málflyti rétt myndað í samræmi við orðið bryti (eignarf. brytja eða bryta), sem er myndað af sögninni b ry tj a. — Yfirdómsmálflyti væri bæði nákvæmlega jafnlangt og danska heitið '»Overretssagforer<i. og táknaði líka alveg hið sama. Aftur er »lögmaður« lipr- ara í munni (af vana), en ekki nærri eins ákveðið heiti. RITSTJ. 3

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.