Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 40
40 entust, og loks skribiö inn í yflrgefna bæi. far börðust þeir síð- ustu baráttunni. Sumstaðar risu þessar beinagrindur upp til hálfs, störðu ótta- legum græðgisaugum á þau feðginin, opnuðu nærri því varalaus ginin og reyndu að segja eitthvað, sem helzt líktist: »í guðs bænum — drekka«. Sumstaðar höfðu menn ráðist á beinagrindurnar úti á víða- vangi og nöguðu með græðgi hungurdauðans skinn og sinar af beinunum — rifu og slitu með fingrum og tönnum alt hvað af tók, og lögðu sér það til munns, sem heilbrigðum mönnum mundi hafa boðið við. Peir flýðu eins og kirkjugarðs-kettir, þegar þeir sáu, að menn komu að þeim. Manneskjueðlið skein þá eins og glæta í gegnum hungurtryllinguna. Petta og annað eins hafði Hallgrímur horft upp á. Marg- sinnis hafði hann falið höfuð barnsins upp við bringu sér, til þess að það skyldi ekki sjá þessar hörmungar. Sælir voru þeir, sem þegar voru dánir, hafði hann oft hugsað með sér. Sælir voru þeir, sem létust svo nærri mannabygðum, að kristilega sinnaðar manneskjur náðu til þeirra og komu þeim ósködduðum í vígða mold, þar sem beinin fengu að hafa frið —• þó að þeir færu í gröf með mörgum öðrum, og ekkert væri utan um þá annað en tuskurnar, sem þeir höfðu dáið í. Sælir voru þeir, sem þegar voru sofnaðir síðasta svefninum, þótt úti á víða- vangi væri eða uppi á heiðum; þeir voru búnir að afljúka stríðinu. Betra var þeim, að hrafninu kroppaði úr þeim augun, en þeir sæju meira af slíkum hrellingum. Betra var þeim, að soltnar skepnur nöguðu kjúkur þeirra, en að þeir skriðu lengur og bröltu sér til kvalar. Nú voru liðnir fjórir dagar, síðan þau feðginin höfðu nokk- urn mat bragðað. ?að var á Víðimýri. Par haíði þeim verið borinn út á hlað eysill með heitum grasagraut. I grautnum kendi sama sem einskis mjöls. Fjallagrösin höfðu verið látin liggja í vatni og margþvegin; samt var brennisteinsbragð að þeim. Brytj- aðar holtarætur, á stærð við matbaunir, syntu í þessu mauki. Pessi næring var gefin í guðs nafni, og guð beðinn að blessa hana, og hún var einnig þegin með hjartanlegum þökkum. Og með þá hressingu, sem hún veitti, var lagt á Stóra-Vatnsskarð. Pað síðasta, sem Hallgrímur hafði lagt sér til munns, voru vörpin af skónum, sem barnið hafði á fótunum. Pau bleytti hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.