Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 55
55 tilfinningu. Ljósgeislarnir léku feluleik í dökku, gljáandi hárinu. Og ég sat þögull til hliðar og teigaði sönginn og fegurð hennar sárþyrstum augum og eyrum. Gluggarnir snúa í vestur. I sólarlagsáttina .... Hérna úti á tröppunum stóðum við oft seint á kvöldin. Legar sólin glóði við hafsbrún. Breiddi glitrauða geislaábreiðu á sjóinn til hinna yztu, móbláu skýjahliða. Og hvít jökulstrýtan vaföist í Ijósa, rósrauða náttslæðu.........Og andvarinn hvíslaði eldheitum ást- arorðum að sofnandi blómunum í hvítri smáralautinni. Nú starði stólgarmurinn á mig, aleinn, köldum og glottandi augum. Pað hallar af degi. Fjöllin verða eldrauð, fjólublá. Og víkin gránar. Uppmjóan, rauðan kirkjuturn ber við dökknandi himin- inn. Eg lít yfirum víkina á grásvart hraunið. — Vorkvöldin í hrauninu............. Svo hlý og dreymandi mjúk yfir grænum, birkihvelfdum kvosum. Aftanskinið kastar purpuraroða á ávalt andlitið undir mikla, dökka hárinu. Bláu augun hennar, er áttu svo skæran og heitan rósbjarma............... Og varirnar eins og kvikandi blóð — — — — — — Klukkan sló ellefu. Eg raknaði úr mókinu. Hinu vakandi dái endurminningarinnar Og mér var svo kynlega hrollkalt. Eg átti að sofa í svefnherbergi Hildar. Eg þekti það vel aftur. Einlit, hárauð veggjatjöld og hvítir gluggakarmar. Rós- etta uppi í loftinu. Nú var það orðið smekklaust gestaherbergi. Myndirnir horfnar af veggjunum. Allir þeir óteljandi smámunir, sem gera herbergi kvenna svo yndisleg. Allur sá ungi, granni vorblær, sem leikur um svefnstofur tvítugra stúlkna. Og hver maður ber lotningu fyrir svefnherbergi ástmeyjar sinnar. Pessi fáu, bragðlausu hótelsbúsgögn erta mig. Mér finst það persónuleg móögun við sjálfan mig. Allsstaðar þarf tíminn að hola því hversdagslega og ljóta inn. Par sem á að vera friðhelg- ur blettur.......... Björt sumarnótt. Hrein og siðlát. Eg horfi út í kirkjugarð. Yfir græn, hljóð leiði með angandi reinfanartoppum. Ilmurinn berst inn til mín. Eins og síðasta kveðja frá henni. Mér finst ég heyra andardrátt hennar í hæga nætursuðinu. Mér líða fyrir hugskotssjónir þessi sex ár, sem ég var hér með annan fótinn. Sumar stundirnar líkjast hvikulum geislablett- um í blátærri á. Én aðrar ógn og angist haustnóttanna, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.