Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 74
74 SIGURBJÖRN SVEINSSON: ENGILBÖRNIN. Æfintýri með myndum. Rvík 1910. Hvorttveggja jafnlélegt, textinn og m)-ndirnar, gjörsneytt allri list, og lítt skiljanlegt, að út skuli vera gefið, nema höf. hafi sjálfur kostað. Grundvallarhugmyndin góð, en meðferðin hræmuleg. V. G. GUÐM. R. ÓLAFSSON: DÓTTIR VEITINGAMANNSINS. Rvík 1910. Bindindisprédikun í söguformi, sem er rituð í góðum tilgangi og og kann að hafa einhver áhrif. En skelfing er hún samt barnaleg, og list er þar ekki fyrir að fara né bókmentalegu gildi. V. G. íslenzk hringsjá. DEN NORSK-ISLANDSKE SKJALDEDIGTNING I—II A—B. Khöfn 1908 --1910. Svo heitir bók, sem prófessor Finnur Jónsson er að gefa út fyrir Árna- Magnússonar-nefndina, og eru af henni út komin 2 stór hefti, hvort í tvennu lagi: A og B. Er þar saman safnað öllum norskum og íslenzkuum skáldakvæðum (að undanskildum Eddukvæðunum) frá elztu tímum og fram að 1400. í A-heftinu eru kvæðin prentuð stafrétt eftir einhverju aðalhandriti, og neðanmáls tilfærður orða- munur úr öðrum handritum, en í B-heftinu eru kvæðin aftur prentuð með vanalegri stafsetning (og leiðréttingum á stundum), og neðanmáls færð til reglulegrar orðaskip- unar í óbundnu máli ásamt lauslegri danskri þýðingu af þeim. í A-heftinu er enn- fremur getið, í hvaða handritum og útgáfum kvæðin sé að finna og eins skýringar á þeim. Má af þessu sjá, að hér er um mikið og þarft verk að ræða, og mun óhætt að segja, að bók þessi muni harla kærkomin öllum þeim, er norrænum fræð- um unna, máske fremur en nokkur önnur bók, sem A.-M.-nefndin hefir út gefið, og hafa þó allar verið vel metnar. V. G. POLITISKI GOSHVERINN (»Den politiska springkállan«) heitir allöng rit- gerð, sem licentiat Rolf Nordenstreng hefir ritað í »Finsk Tidsskrift för vitter- het, konst och politik« (sept. 1910). Skýrir hann þar allýtarlega frá íslenzku stjórn- arfari, upptökum og sögu stjórnarbaráttu vorrar og hversu nú sé komið högum vor- um. Sýnir hann fram á, að í rauninni hafi íslendingar fullkomna sjálfstjórn í öllum málum, nema að því er snertir utanríkismál, hervarnir og konungserfðir. Og með samningum hafi Danir boðið þeim að verða »stat«, sem hann stingur upp á að nefna »lögveldi« eða »sjálflagaveldi« (antonom stat). En þeir séu ekki ánægðir með það, heldur heimti að verða »fullvalda ríki« í konungssambandi einu við Dan- mörku. En þetta sé þeim ofvaxið, og hvorki geti Danmörk að slíku gengið, né aðrar þjóðir veitt slíkum kröfum liðsyrði. fetta muni íslendingar líka brátt láta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.